Fréttatíminn - 17.12.2010, Síða 91

Fréttatíminn - 17.12.2010, Síða 91
EMAMI HEFUR OPNAÐ Í KRINGLUNNI Við kynnum dásamlega jólalínu. Í tilefni af því fylgir frír bolur eða leggings með öllum kjólum til jóla. Íslensk hönnun á góðu verði. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð, nálægt Hagkaup. Verslanir EMAMI Kringlunni s: 5717070 Laugavegi 66 s: 5111880 w w w .e m am i.i s Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími: mánud. - föstud. kl.11.00 - 1800. - laugard. 11.00 - 16.00 sunnud. 12.00 - 16.00 ÚTSALA JÓLAGJÖFINA FÆRÐU HJÁ OKKUR ALLT AÐ 40 % M iranda Kerr er á toppnum yfir tíu flottustu fyrirsætur samtímans. Hún hefur unnið með frægustu tískuframleið- endum heims, setið fyrir á forsíðum tískutímarita en þekktust er hún þó fyrir störf sín sem ein af englum Victoria Secret. Þrátt fyrir að hafa lagt allan heiminn að fótum sér er hún þó með báða fætur á jörðinni og segist bara vera venjuleg stelpa sem hafi náð að koma sér á framfæri. Hún hóf fyrirsætu- feril sinn ung að aldri en gaf sér þó tíma til náms. Hún hefur háskólagráðu í heilsu- og snyrti- fræði frá háskóla í Ástralíu. Hún ólst upp í litlum bæ í Ástralíu með fjölskyldu sinni og segist skilja mikilvægi þess að lifa í jafnvægi við náttúruna og hefur alltaf verið meðvituð um kosti þess að lifa heilbrigðu lífi. Miranda býr nú í New York og sinnir fyrirsætustörfum sínum samhliða því að reka sína eigin snyrtivörulínu. Fyrir þremur árum byrjaði hún að þróa húð- snyrtivörur úr líffrænum efnum í hæsta gæðaflokki. Með reynslu sína að baki kom hún, ásamt fleiri sérfræðingum, á fót lífræna snyrtivörufyrirtækinu Kora. Síðan þá hefur hún stjórnað línunni af mikilli nákvæmni. Vörunum, sem eru fyrir alla aldurshópa, er aðal- lega ætlað að næra, bæta og endur- heimta rakann í húðinni. -kp  Miranda Kerr Með eigin snyrtivörulínu Ein af tíu flottustu fyrirsætum heims tíska 91Helgin 17.-19. desember 2010 Material Girls á heimsvísu Fatalína Madonnu, Ma- terial Girls, sem hóf göngu sína árið 2009, hefur farið fram úr öllum væntingum. Hún hefur selst eins og heitar lummur í Bandaríkj- unum og er nú stefnan að gera línuna alþjóðlega. Í árs- byrjun 2011 mun Material Girls fást víðsvegar um Evr- ópu og í um níutíu búðum í Kanada. Gossip Girl-leikkonan unga, Taylor Momsen, er andlit fyrirtækisins og hafa þær stöllur unnið mikið saman frá upphafi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.