Fréttatíminn - 17.12.2010, Side 92

Fréttatíminn - 17.12.2010, Side 92
HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 kynning jólaafsláttur Sérfræðingur frá Asics á staðnum 17. desember kl. 16:00-21:00 í Smáralind 18. desember kl. 15:00-21:00 í Kringlunni 20% ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 52 70 2 12 /1 0 N ýlega var tískufataversl-unin EMAMI opnuð á neðstu hæð Kringlunnar. Verslunin er undirlögð af fatnaði, skartgripum og fylgi- hlutum eftir íslenska hönn- uði og það eru sannarlega ánægjuleg tíðindi fyrir neyt- endur að íslensk hönnun og handverk hafi náð aukinni fótfestu í stærstu verslunar- miðstöð Reykjavíkur. EMAMI er þriggja ára hönnunarfyrirtæki, stofnað af þeim systrum Steinunni og Unni Garðarsdætrum ásamt Brynjari Ingólfssyni. Fyrsta EMAMI-verslunin hér á landi var opnuð fyrir rúmu ári á Laugaveginum og nú hafa þau bætt við verslun í Kringlunni. Jafnframt er fatnaður EMAMI seldur í 130 verslunum víðsvegar um heiminn. Vöruúrval verslunarinnar hefur aukist til muna og ný hönnun litið dagsins ljós. Að sjálfsögðu verður hinn um- breytanlegi Limitless-kjóll frá þeim til sölu í versluninni en nú í nýjum búningi, 100% silki og hin besta gæðavara. Það er ekki erfitt að breyta sniði kjólsins en sakar heldur ekki að fá smá leiðbeiningar. Lærðu að gera fallega blómið og notaðu Limitless-kjóllinn um jólin. -kp  eMAMI StækkAr vIð SIg AnnaLynne McCord leikur eitt af aðalhlutverkum bandarísku sjónvarps- þáttanna 90210. Hún hefur góðan stíl og klæðir sig eftir því hvað hentar henni best. Lara Bringle er eftirsótt fyrirsæta frá Ástralíu og hefur setið fyrir hjá þekktustu tískufram- leiðendum heims. Hún kemur alltaf viðstöddum á óvart þegar kemur að klæðavali og nær alltaf að fanga athygli þeirra. Charice Pempengco er ung stúlka frá Filippseyjum sem sló rækilega í gegn með söng sínum á Youtube. Hún var uppgötvuð af sjón- varpsþáttastjórnandanum Oprah Winfrey og síðan þá hafa allar götur verið greiðar. Charice hefur gott auga fyrir tísku og veit hvað hentar hennar stíl best. Leighton Meester úr Gossip girl er þekkt fyrir sinn glæsilega stíl. Hún er alltaf flott, hvort sem hún er að leika einhvern karakter eða í raunveruleikanum. Hún er óhrædd við að ryðja brautina og er mikill tísku- frumkvöðull. Karl- manns- föt fyrir konur Nú er tími til kominn fyrir þær stelpur sem hafa ekki rennt í gegnum fataskápinn hjá kærast- anum, bróður eða föður og hnuplað einhverjum flíkum. Árið 2009 ein- kenndist mjög af stórum jökkum og víðum buxum sem eins hefðu getað komið úr fataskáp karl- manns. Nú heldur sú þróun áfram og næsti áfangi er jakkaföt, bindi eða slaufur. Konur hafa undanfarið þurft mikla dirfsku til að klæðast þessum fatnaði en nú hafa frumkvöðlar tískunnar rutt þessa braut og þykir þetta hinn mesti tískufatnaður. Að binda blóm á kjól 1 Hafðu pilsið í mitti og taktu framlenginguna upp að framan. 2 Dragðu saman efnið eins vel og hægt er og búðu þig undir að fletta efninu yfir strenginn. 3 Flettu tíu cm af efninu yfir strenginn og taktu endana saman. 4 Nú er kominn vísir að blómi. 5 Þá er að binda böndin tvö þétt saman. Nauðsynlegt er að gera tvöfaldan hnút svo að blómið haldist. 6 Nú geturðu staðsett blómið á öxlinni, krossað böndin í bakið og tekið þau svo saman að framan – og þú ert komin með glæsilegan jólakjól. Ljósmyndir/Tóbías Sveinbjörnson 1 2 3 4 5 6 92 tíska Helgin 17.-19. desember 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.