Fréttatíminn - 17.12.2010, Page 94

Fréttatíminn - 17.12.2010, Page 94
Helgin 17.-19. desember 2010 HJÁLPARSTARF HEIMA OG HEIMAN Í fátækustu ríkjum Afríku vinnum við að því að útvega hreint vatn og bæta þar með heilsu og almenna afkomu. Við eflum fólk til sjálfshjálpar og styrkjum konur sérstaklega. Hér heima veitum við fjölskyldum í fjárhagsvanda aðstoð með ráðgjöf, mat, fatnaði, lyfjagreiðslum og stuðningi við börn. Það eru því margir sem treysta á þitt framlag, bæði hér heima og erlendis. Þú getur valið: ■ valgreiðslu í heimabanka ■ gjafabréf á gjofsemgefur.is ■ frjálst framlag á framlag.is ■ 907 2002 fyrir aðstoð innanlands ■ 907 2003 fyrir aðstoð erlendis ■ söfnunarreikning: 0334-26-50886 kt. 450670-0499 HELMINGUR FRAMLAGA RENNUR TIL AÐSTOÐAR INNANLANDS P IP A R \T B W A - S ÍA - 1 02 92 1 Kringlan 8-12 103 Reykjavík s: 588-1705 Hafnarstræti 106 600 Akureyri s: 463-3100 Lj ós m yn da ri He ið a. is 4.950,- 4.950,- 4.950,- 4.950,- 5.900,- Skyrta 5.900,- Golla 3.950,- Buxur 7.900,- Sendum í póstkröfu Kúlurass Kim rústaði rassakeppnina 2010 G lamúrgellan Kim Kardashian rúst-aði rassakeppni ársins 2010. Tilkynnt var um sigurvegara í viðamikilli og hávísindalegri netkönnun á miðvikudaginn. Hinar guðdómlegu gleðikúlur Kim þóttu skara fram úr í könnuninni. Og andstæð- ingarnir voru engir áhugamenn því í öðru sæti lenti Þyrnirós þrýstinna rassa, Jenni- fer Lopez, sem hefur malað flestar rassa- keppnir undanfarin ár. Hin bústna Beyonce kom í þriðja sæti og þokkadísin Jessica Biel í því fjórða. Lady GaGa, sem enginn vissi að hefði rass, skaut sér óvænt í fimmta sætið og kólumbíska kynbomban Shakira varð með sínar kjarnorkurasskinnar í sjötta sæti. Sjöundi, en þó alls ekki sístur, var rassinn á Rihönnu.  kim kardashian Flottasti rassinn 2010 1 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.