Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1989, Page 7

Læknablaðið - 15.10.1989, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 279 Mynd 1. Mýlildisútfellingar í efsta lagi leöurhúðar. And- sýstatín-C ónæmisperoxíöasalitun. x80. Mynd 4. Mýlildisútfellingar umhverfis svitakirtla. And- sýstatín-C ónæmisperoxíðasalitun. x75. Mynd 2. Rafeindasmásjármynd af mótum yfirhúðar og leðurhúðar. Mýlildisþráðlingar í leðurhúð. Mynd 5. Taug, blóöæöar og vessaæö með mýlildisút- fellingum. And-sýstatín-C ónæmisperoxíöasalitun. x130. Athuganir í rafeindasmásjá sýndu mýlildisþráðlinga í efsta lagi leðurhúðar en grunnhimnan (membrana basalis) án mýlildisþráða skildi milli yfirhúðar og leðurhúðar (sjá mynd 2). Mynd 3. Mýlildisútfellingar umhverfis fitukirtil. And-sýs- tatín-C ónæmisperoxíðasalitun. x50. Litun fyrir mýlildi var ríkuleg í bandvefnum, sem næstur er fitukirtlum og þar mátti oft sjá samfellda litun eins og hjúp utan um þetta líffæri (mynd 3). I bandvefnum umhverfis hárreisivöðva og hársekki var oft litun fyrir sýstatín-C mýlildisefni. Utan um boli og ganga svitakirtla var litun einnig vel skýr í flestum tilfellum (mynd 4). Oftast sást litun umhverfis vessaæðar í leðurhúð og algengt var að bandvefurinn umhverfis blóðæðar og taugar litaðist fyrir sýstatín-C mýlildisefni (mynd 5). Aðeins á stöku stað sást litun í hinum eiginlega æðavegg eða inn í tauginni. Staðsetning mýlildisþráðlinga í húð reyndist Yfirhúð litaðist aldrei jákvætt fyrir mýlildisefni. A mótum yfirhúðar og leðurhúðar voru sýstatín-C mýlildisútfellingamar ríkulegastar í öllum tilfellum. í þeim tilfellum þar sem mest var af því myndaði ljósbrúnn litur ónæmisperoxíðasans því sem næst samfelldan brúnan borða í efsta lagi leðurhúðar (mynd 1).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.