Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1989, Qupperneq 27

Læknablaðið - 15.10.1989, Qupperneq 27
LÆKNABLAÐIÐ 295 voru helmingi fleiri en konumar. Svefnlyf fengu nærri því tvisvar sinnum fleiri konur en karlar, geðdeyfðarlyf og róandi lyf fengu um 80% fleiri konur en karlar. Sefandi lyf fengu aðeins þriðjungi fleiri konur en karlar. Meðalávísanafjöldinn fyrir hvem einstakling var svipaður hjá báðum kynjum, þó að ávísanafjöldinn á róandi lyf sýnist heldur meiri fyrir hvem karl heldur en fyrir hverja konu og öfugt meiri á örvandi lyf fyrir konur en karla. Hver maður fékk að meðaltali 1,7 ávísanir á geðlyf í mánuðinum. Tæplega helmingur ávísananna var á róandi lyf og þriðjungur á svefnlyf, en undir 10% á geðdeyfðarlyf og sefandi lyf (tafla III). Tæp 9% svefnlyfjaávísananna vom á önnur lyf en benzódíazepínsambönd, mest barbitúrsambönd. Þegar ávísað er fleiri lyfjum á sama lyfseðli má ætla að þau lyf, sem læknirinn telur mikilvægust, séu skrifuð fyrst. Það vekur því undmn, að sefandi lyf vom fyrsta eða eina geðlyfið á rúmlega helmingi þeirra lyfseðla þar sem slík lyf vom skrifuð (tafla III). Geðdeyfðarlyf vom fyrsta geðlyfið á Table II. Number of patients and mean number of pre- scriptions per patient by ATC-groups and sex. Mean number of prescriptions per Number of patients for each patients1 type of drug2 ATC-groups M F M+F M F M+F Neuroleptics .... 200 268 468 1.3 1.3 1.3 Tranquillizers .... 1,019 1,808 2,827 1.5 1.3 1.4 Hypnotics.......... 739 1,423 2,162 1.3 1.2 1.2 Antidepressants . 229 423 652 1.2 1.1 1.1 Stimulants......... 21 10 31 1.3 2.7 1.8 Total.............. 1,741 3,077 4,818 1.7 1.6 1.7 1) x2 =26.103 df=4 p=0.00003. 2) Two-way analysis of variance. Mean number of prescriptions, drug effect F=1.193 df=4 p=0.43 (one-tailed). Mean number of prescriptions, sex effect F=0.704 df=1 p=0.45 (one-tailed). 95% þeirra lyfseðla sem þau vom á. Róandi lyf og svefnlyf voru fyrsta geðlyf á 78-82% lyfseðlanna, þegar þeim var ávísað. Þeim er hins vegar mjög oft bætt við önnur geðlyf eins og sjá má af því, að í rúmlega 700 tilvikum voru róandi lyf gefin í viðbót við önnur geðlyf og í tæplega 600 tilvikum vom svefnlyf gefin í viðbót við önnur geðlyf. Rúm 40% ávísananna vom símsendar. Sérstaklega er áberandi hve mikið af ávísunum á róandi lyf og svefnlyf var gefið í síma. Jafnvel 30% af sefandi lyfjum og geðdeyfðarlyfjum var ávísað í síma (tafla IV). Á töflu V er sýnd dreifing skilgreindra dagsskammta sem sjúklingamir fengu ávísað úr hverjum lyfjaflokki á þessum eina mánuði. Table III. Percentage distribution of psychotropic drugs by their ranking on each prescription. ATC-groups Ranking Number of prescriptions 1st 2nd 3rd All Neuroleptics .. 57.6 33.7 8.6 (99.0) 614 Tranquillizers.. 81.5 16.1 2.4 (100.0) 3,895 Hypnotics 77.8 18.4 3.8 (100.0) 2,682 Antidepressants 94.8 3.8 1.5 (100.0) 744 Stimulants .... 94.5 5.5 - (100.0) 55 Number of prescriptions 7,990 X2 =324.27 df=8 p<0.00001. Table IV. Percentage distribution of mode of prescrip- tion by type of drug. Prescriptions Number of ATC-groups in writing by telephone All prescriptions Neuroleptics .. 68.9 31.1 100.00 614 Tranquillizers.. 52.8 47.2 100.00 3,895 Hypnotics 55.7 44.3 100.00 2,682 Antidepressants 71.0 29.0 100.00 744 Total 56.7 43.3 100.00 7,935 X2=123.96 df=3 p<0.00001. Table V. Percentage distribution of number of DDDs per person per month by ATC-groups. Number of DDDs ATC-groups -30 31-60 61-90 91+ All Number of persons Neuroleptics ................................. 78.0 14.1 5.6 2.4 100.1 468 Tranquillizers................................ 78.4 13.9 3.7 4.0 100.0 2,827 Hypnotics..................................... 25.5 60.0 4.6 9.9 100.0 2,162 Antidepressants............................... 35.3 39.9 16.6 8.3 100.0 652 Stimulants.................................... 22.6 32.3 22.6 22.6 100.0 31 X2 =1839.879 df=12 p<0.0001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.