Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1990, Síða 14

Læknablaðið - 15.03.1990, Síða 14
138 LÆKNABLAÐIÐ asitrómýsín fyrir makrólíð, metrónídasól fyrir lyf gegn loftfælnum örverum o.s.frv. Onnur sýklalyf voru valin þar eð til voru á sýkladeild viðurkenndir rannsóknarstofustaðlar af viðkomandi lyfi og hafðir til samanburðar niðurstöður tilrauna erlendis frá. Með samanburði við þekkt MIC gildi fengum við upplýsingar um gæði eigin niðurstaða (14-17). Loks þótti forvitnilegt að vita hvaða áhrif lyf, sem sjúklingum með magaóþægindi eru gefin, hefðu á C. pylori. Því var címetidín, bismút subnitratis og súkralfati bætt við. Til viðmiðunar voru notaðir bakteríustofnamir E. coli NCTC 10.418 (ATCC 25922) og 5. aureus NCTC 6571 (ATCC 25923). Eftirtalin lyf voru prófuð: Penisillín G, gentamísín, tóbramýsín, kefoxitín og kefótaxím, öll frá OXOID Ltd., ampicillinum sub forma natr. Batch No.: 85D10 frá Gist- Brocades, erythromycinum INN, laktóbíónat frá Abbott laboratories, L-arginine blandað cephradine frá E.R. Squibb & Sons Ltd., metronidazolum Vnr. 42 69 65 frá Dumex A/S, chloramphenicol Ph. Eur. frá Parke, Davis & Co., trimethoprim-sulfamethoxazol og ceftriaxonum INN (Ro 13-9904/001 Working standard) frá F. Hoffmann-La Roche & Co. Ltd., bismuthi subnitras ad pulveres Ph. Dan. 48, frá Qvist’s Laboratorium A/S, cimethidine, frá Smith, Kline & French Canada Ltd., sucralfatum INN frá Farmos Groups Ltd., og azithromycin (Lot #13,557- 209-1F) frá Pfizer Inc. Bakteríustofnunum var sáð á blóðagar og þeir settir í hitaskáp við 36°. Til að tryggja rétt andrúmsloft (5% 02 og 10% CO 2), var notað »Gas Generating Kit« fyrir Campylobacter og aðrar smáloftháðar (microaerophil) lífverur frá Oxoid Ltd. Eftir þrjá til fjóra daga var hver stofn fluttur af blóðagarnum yfir í 2 ml af »heart infusion« broði (frá DIFCO) í magni, sem hafði verið áður sannreynt að gaf styrkleikann 108 - 109 cfu (colony forming units) í 1 ml af broði. Jafnþéttar lausnir af viðmiðunarstofnunum tveim, voru einnig gerðar með því að sá hvorum stofni um sig í 4,5 ml af broði og hafa þá í hitaskáp í sólarhring. Bakteríunum var dreift um broðið með því að halda þeini á hristara þrisvar sinnum í 1/2 rnínútu hverju sinni. Einn ml af hverri þessara 28 einsleitu bakteríulausna var síðan fluttur í brunnana á sáningarvél (Mast House, Derby RD, Bootle Merseyside U.K. L20 ÍEA), sem flutti 0,3 p\ (3x10 4-3 x 10 5 CFU) úr hverjum brunni yfir á næmisagar og var lesið af þeim eftir 72 klukkustundir. Hammörk (MIC), voru skilgreind sem lægsti styrkleiki af lyfinu, sem hindraði algerlega sjáanlegan vöxt af viðkomandi bakteríustofni. NIÐURSTÖÐUR I töflum I og II má sjá niðurstöður næmisprófanna. Campylobacter pylori Table I. »ln vitro<> susceptibility of 26 strains of C. pylori to 16 selected agents. Agent MICjo *) MlCg,, ") Range (mg/ml) Penicillin G 0.03 0.125 0.007-4 (0.25) Ampicillin 0.03 0.125 0.004-2 (0.25) Cephradine 0.5 8 0.125-32 Cefoxitin 0.5 2 0.125-16 Cefotaxime 0.25 0.5 0.063-2 Ceftriaxone 0.25 1 0.007-2 Erythromycin 0.125 0.25 0.03-0.25 Azithromycin 0.125 0.25 0.063-0.5 Gentamicin 0.5 1 0.25-1 Tobramycin 1 2 0.25-4 Trim./Sulfa 128 128 64-256 Chloramphenicol 1 2 1-2 Metronidazole 2 16 1-64 Bismuth subnitras ***) 2.048 4.096 1.024->4.096 Bismuth subnitras **'*) 2 2 1-2 Cimethidine 512 1.024 512-1.024 Sucralfate 4.096 >4.096 2.048->4.096 *) No visible growth of 50% of the tested strains. **) No visible growth of 90% of>he tested strains. ***) Diluted with 5 ml of 1 N HCI and 5 ml of distilled water. ****) Diluted with 10 ml of 5 N HCI.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.