Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1990, Page 33

Læknablaðið - 15.03.1990, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ 153 Fjöldi 3 3 2 2 1 1 ■ ■■■•!■■■■ í ■ \ i . . ' : ; X t : X. \J/\ ; ;V — ; • —rf— t ! : : ; r : : : fi i ■' - ' ■ /, i , ; i i i i-i Li 18 17 16 15 14 13 12 11 21 22 23 24 25 26 27 28 Tannsæti (F.D.I.). Mynd 7. Fjöldi einstakra efri góms tanna annað hvort með krónur eöa sem hluti af brú. 1 ljós kemur, að konumar missa fyrr efri góms tennur, þó framtennur seinna, en halda lengst framtönnum í neðri gómi. Tafla I sýnir hvemig eftirstandandi tennur skiftust milli aldursflokka. Reyndust 29,9% (76) tenntra kvenna vera með krónur og/eða brýr, sem er 15% alls úrtaksins. Tafla II sýnir meðaltannafjölda þeirra, sem höfðu engar brýr, auk þess sem hún greinir tannafjölda og brúarliði þeirra er höfðu föst tanngervi. 38 37 36 35 34 33 32 31 41 42 43 44 45 46 47 48 Tannsæti (F.D.I.). Mynd 8. Fjöldi einstakra neðri góms tanna, sem báru krónur eöa voru sem hlutar af brú. Brúarliðir og krónur skiftust milli tanna eða tannstæða eins og sést í myndum 7 og 8. Með lausa tannparta voru 8,2 % úrtaksins (42). Skifting var þannig að 3,2% (16) voru með part í efri gómi, 4,1% (21) í neðri gómi og 1% (5) höfðu parta í báðum gómum. Að gervitönnum meðtöldum þýðir þetta, að 61,6% (313) voru með einhver laus tanngervi í munni. Tenntar í öðrum gómi voru tæp 13,2 % (67) af úrtakinu. I ljós kom, að þær voru allar utan fjórar tannlausar í efri gómi. aldri á landinu öllu. Miðað er við tölur frá Byggðastofnun frá 01.01 1986. NIÐURSTÖÐUR Með einhverjar tennur í báðunt gómum voru 36,8% (187), tannlausar í öðrum gómi 13,2% (67) og tannlausar með öllu 50% (254). Mynd 3 sýnir hvernig tannleysi kvennanna eykst með aldrinum. Tenntar konur. Mynd 4 skýrir tannatjöldann eins og hann reyndist vera. Föst tanngervi (krónur og brúarliðir) voru talin sem heilar tennur. Myndir 5 og 6 sýna í hundraðshlutum fjölda einstakra tanna í þretn aldursflokkum (52-59, 60-69 og 70-79 ára). Notuð er sú flokkun, sem mælt er með af Federation Dentaire Internationale og World Health Organisation. Aftari talan telur stöðu tannarinnar frá miðframtönn, en sú fremri fjórðunginn. Er hægri fjórðungur efri góms nr. 1, sá vinstri nr. 2, vinstri fjórðungur neðra góms nr. 3, en sá hægri nr. 4. Barnatennur fylgja sama kerfi, en þar eru fjórðungarnir auðkenndir nreð tölunum 5, 6, 7 og 8. Tafla I. Fjöldi einstaklinga í hverjum aldurshópi og hlutfallslegur fjöldi eftirstandandi tanna. Fjöldi tanna 0 1-4 5-8 9-12 13-16 Aldur N % % % % % Efri gómur 52-54 76 44.7 0.0 6.6 17.1 31.6 55-59 . 109 46.8 1.8 5.5 22.9 22.9 60-64 . 103 61.2 0.0 8.7 17.5 12.6 65-69 83 66.3 2.4 8.4 10.8 12.0 70-74 77 84.4 2.6 6.5 3.9 2.6 75-79 60 81.7 0.0 5.0 10.0 3.3 Neðri gómur 52-54 76 30.3 0.0 11.8 25.0 32.9 55-59 . 109 34.9 0.9 11.0 27.5 25.7 60-64 . 103 45.6 0.0 13.6 23.3 17.5 65-69 83 53.0 2.4 10.8 25.3 8.4 70-74 . 77 80.5 2.6 7.8 6.5 2.6 75-79 60 73.3 5.0 11.7 6.7 3.3 Tafla II. Meðalfjöldi tanna með og án fastra tanngerva. Efri NeÖri Báöir gómur gómur gómar Tenntir án fastra tanngerva 7.3 9.8 17.1 Tenntir föst tanngervi talin með .. 8.4 10.4 18.8 Meöalfjöldi tanngerva (3.7) (1.9) (5.6)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.