Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 155 Tafla IV. Aldur gervitanna. Aldur gervitanna Efri gómur Neöri gómur 0-4 ár 77 59 5-10 ár 77 65 10-14 ár 58 54 15-19 ár 27 23 20-24 ár 32 22 25-29 ár 17 13 30-34 ár 3 3 35-39 ár 9 7 40-44 ár 2 0 45-49 ár 2 1 >50 ár 3 3 Ósvarað 11 11 Aldrei Af og til Daglega Tvisvar/dag Oftar Svara Mynd 12. Burstun gervitanna. Tafla V. Hér sést hve marga góma konurnar hafa eignast. Fjöldi kvenna Fjöldi gervigóma Efri gómur Neöri gómur Einn gómur 71 61 Tveir gómar 116 119 Þrír gómar 103 68 Fjórir gómar 16 9 Fimm gómar eöa fleiri 5 1 Árið 1962 skoðuðu Dunbar, Möller og Wolf'f íslendinga á aldrinum 18-79 ára. Mynd 13 sýnir tannleysi beggja kynja eins og það var þá. Eins og sjá má var tannleysi mun meira meðal kvenna (49,4%), en karla (24,6%). Á mynd 14 er úrtak Hjartavemdar borið saman við niðurstöður Dunbars og félaga, að því er varðar konur í sömu aldursfiokkum. Augljóst er að algjört tannleysi meðal kvenna hefur minnkað mjög verulega, einkum í yngri hópunum og það miklu meira en hjá körlunum (2). Hjá konum í elsta hópnum (75-79 ára), sem voru á bilinu 45-54 ára árið 1962, var tannleysi þá þegar orðið ákaflega algengt, eða yfir 70%. Af mynd 14 má ráða að ástandið hefur batnað mikið þótt það sé hvergi nærri viðunandi enn. Ekki má þó gleyma því, að úrtakið er úr Reykjavík og sýnir betra ástand en könnun, sem gerð var á landsvísu 1985 gefur til kynna (8). Tannleysi fer vaxandi með aldrinum hér sem annarsstaðar, og kemur sú staðreynd fáum á óvart (7, 8-32). Tannleysi og ástand tanna er samkvæmt nokkrum rannsóknum verra hjá fólki, sem Hundraöshlutar Mynd 13. Tannleysi íslendinga 1962 samkvæmt athugunum Dunbars, Möllers og Wolffs (2). % 100 90 80 55-64 65-74 75-79 Aldur Mynd 14. Tíðni tannleysis kvenna í úrtaki Hjartaverndar boriö saman við niöurstööur Dunbars, Möllers og Wolffs frá 1962.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.