Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1990, Page 34

Læknablaðið - 15.03.1990, Page 34
154 LÆKNABLAÐIÐ Tafla III. Tennur, tannleysi og laus tanngervi. Gefin er tíöni hvers þáttar í hundraðshlutum en fjöldi einstaklinga innan sviga. Efri gómur Neöri- Eigin Tann- Heil- Tann- gómur tennur partur gómur leysi Samtals Eigin 25,2 5,6 5,6 - 36,4 tennur(126) (28) (28) (0) (182) Tann- 2,2 3,2 6,6 - 12,0 partur (11) (16) (33) (0) (60) Heil- 0,2 0,6 50,4 - 51,2 gómur(1) (3) (252) (0) (256) Tann- - — 0,2 0,2 0,4 leysi (0) (0) (1) (1) (2) Sam- 27,1 9,4 62,2 0,1 100 tals (138) (48) (316) (1) "(500) * Átta konur svöruöu ekki spurningunni. Tafla III sýnir skiftinguna milli eigin tanna, lausra tannparta, heilgóma (gervitanna) og algjörs tannleysis. Tannleysingjar. Eins og að framan greinir voru tannleysinjyar 254 (50%). Að meðaltali urðu þessar konur tannlausar tæplega 34 ára í efri gómi, en nokkru eldri eða fullra 37 ára í neðri gómi. Á myndum 9 og 10 sést hvemig tannleysi hefur minnkað hlutfallslega milli aldursflokkanna þriggja. Af töflu IV má sjá aldur gervitannanna. Þar kemur m.a. í Ijós, að 21,1% efri góma og 19,6% þeirra neðri eru yfir 20 ára gamlir. Elstu gervitennurnar voru 55 ára, en meðalaldur gervitanna, sem voru í notkun var 12,3 ár í efri gómi og 12,0 ár í þeim neðri. Ein kona var án efri góms og önnur án hins neðri og tvær gengu tannlausar með öllu. Tafla V sýnir, hve marga gervigóma þessar konur hafa átt um ævina. Þarna upplýsist, að lang flestar hafa átt eitt til tvö gómasett og að fleiri en þrjú sett er fremur fátítt. Innt var eftir áliti þátttakenda á gervitönnum sínum og sést niðurstaðan á mynd 11. Spurt var um hirðuvenjur á gervitönnunum og sést útkoman í mynd 12. Kváðust 97% þrífa gervitennur sínar daglega eða oftar. UMRÆÐA Urtak Hjartaverndar nær fyrst og fremst til fólks, sem nú er búsett í Reykjavík og því er % 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 -20 25 30 35 40 45 50 55 60 65 70 75 80 Aldur viö tannmissi Mynd 9. Efri kjálki: Tannleysi í hundraðshlutum á tilteknum aldursskeiöum. % 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 -20 25 30 35 40 45 50 55 60 65 70 75 80 Aldur viö tannmissi Mynd 10. Neðri kjálki: Tannleysi í hundraöshlutum viö ákveðinn aldur. Seinkun tannmissis er greinileg. Mestur er munurinn milli tveggja eldri hópanna. — I r 1 A < éí *■ 52-59 J Á o- 60-69 •- 70-79 % Mynd 11. Álit tannlausra á gervitönnum sínum. ekki hægt að draga ályktanir af útkomunni fyrir landið allt. Þess ber og að gæta, að hluti heildarúrtaks Hjartavemdar kom ekki til skoðunar af ýmsum ástæðum (3-5).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.