Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1990, Page 27

Læknablaðið - 15.03.1990, Page 27
LÆKNABLAÐIÐ 147 (tafla I). Meðalaldur kvennanna var 32 ár, en karlanna 41 ár og alls hópsins 36 ár, aldursdreifing 23-51 ár. Sjúklingamir höfðu í upphafi prófunar dvalið á deild frá fáeinum klukkustundum upp í nokkrar vikur. Allir bráðasturlunarsjúklingamir og tveir elnunarsjúklinganna höfðu verið veikir skemur en viku. Æðisjúklingamir höfðu verið í núverandi kasti skemur en fjórar vikur, allir nema einn sem hafði verið það mun lengur. Alls höfðu sex sjúklinganna fengið geðlyf á síðustu fjórum vikum fyrir innlögn. Fjórir æðisjúklinganna voru á líþíum. Skammtar lyfsins sem gefnir vom í fyrstu sprautu voru frá 75-200 mg (1,5-4 ml). Ákvörðun um skammtastærð fór eftir læknisfræðilegu mati hverju sinni með tilliti til aldurs, kyns og þyngdar sjúklings, sjúkdómsmats og greiningar. Hæstur var meðalskammturinn í hópi sjúklinga með greininguna æði eða 133 mg, dreifing 100- 200 mg. Tveim sjúklingum voru gefin 200 mg í fyrstu sprautu. Fleiri en eina sprautu fengu þrír æðisjúklingar og af þeim fékk einn fjórar sprautur. Einn sjúklingur með elnun langvinnrar sturlunar fékk tvær sprautur. Aðrir fengu eina. fóru þau hægt vaxandi næstu tvo sólarhringa. Hjá meirihluta sjúklinganna voru áhrifin talin veruleg eða talsverð. Aðeins hópurinn með greininguna æði var nógu stór til að gefa tölfræðilega marktækar niðurstöður (p<0,05). Ósérgreind sefun (sedatio) (tafla II). Við mat eftir tvær klukkustundir var orðið vart sefunar hjá 10 sjúklinganna (55,6%). Áhrifin voru útbreiddust eftir átta klukkustundir, þegar sefunar gætti hjá 15 sjúklinganna eða 83%. Eftir þrjá sólarhringa sáust sefunaráhrif á Klst. eftir (0) ?4 72 lyfjagjöf [10] ■ * {5} (3) I Viö lok NIÐURSTÖÐUR Áhrif á sturlunareinkenni (mynd 2). Hjá öllum sjúklingum sáust allgóð áhrif við sólarhringsmat samkvæmt CGI-kvarða og . Bráöasturlun ( ) Fjöldi sjúklinga: Bráöasturlun .....• Æöi I 1 Fjöldi sjúklinga: Æöi --------* Elnun t ) Fjöldi sjúklinga: Elnun Mynd 2. Veikindastig samkvæmt CGI kvaröa. Tafla I. Greining, kyn og meöalaldur sjúklinga. Sjúkdóms' ^v^greining Kyn Bráöasturlun Meöalaldur Æöl Meöalaldur Elnun lang- vinnrar geövelki Meöalakjur Alls Karlar 2 25 3 40 4 30 9 Konur 1 40 7 41 1 36 9 3 10 5 10 Tafla II. Sefunaráhrif. Klukkustundir eftir sprautu Sefunarstig: 0 1 2 4 8 24 48 72 0: Glaövakandi 17 13 8 5 3 4 5 10 1: Vottar fyrir syfju/sljólegur á svip eöa í tali 2: Greinilega syfjaöur/sljólegur. Sjúklingur geispar og 1 4 7 6 4 5 6 2 hneigist til aö dotta ef hlé veröur á samræöum 1 2 5 4 2 1 1 3: Erfitt aö vekja sjúkling eða halda honum vakandi... 1 2 7 6 5 Sjúklingar alls: 18 18 18 18 18 17 17 13

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.