Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 42
162 LÆKNABLAÐIÐ mældar með viðteknum ensýmaðferðum á rannsóknarstofu Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Við mælingu á heildarkólesteróli var notuð ensýmvirk litrófsmæling sem fyrirtækið Boehringer Mannheim GmbH Diagnostica sér um hvarfefni fyrir. Þessi mælingaraðferð er skráð undir sérheitinu ’Monotest’. Við mælingar á HDL-kólesteróli var notuð mælingaraðferð frá sama aðila þar sem kýlómíkrón, VLDL og LDL fitur eru fyrst felldar út með fosfótungstensýru og magnesíum jónum, en HDL-kólesteról sem verður í floti eftir skiljun mælt með ’Monotest’ mælingaraðferð. Tölfræði og marktækni voru reiknuð með aðstoð »STATVIEW 512« TM forrits fyrir Macintosh tölvuvinnslu. Marktækni styðst við t-test. LDL-kólesteról var fengið með nálgunarútreikningi samkvæmt eftirfarandi: Heildarkólesteról - HDL-kólesteról - þríglýseríðar/2,2 = LDL-kólesteról. Þessi aðferð er talin allörugg, ef þríglýseríðar eru <4,5 mmól/1 (»10«), I upphafi meðferðar voru 40 mg lóvastatíns gefin daglega með kvöldverði. Eftir 6 vikur var skammtur aukinn í 80 mg lóvastatíns með kvöldverði, ef heildarkólesteról mældist ennþá >5,2 mmól/1. Skammtur lyfsins var aukinn hjá 33 einstaklingum. NIÐURSTÖÐUR Við upphaf lyfjagjafar mældust blóðfitur þátttakenda sem hér segir: Heildarkólesteról var á bilinu 7,5-11,7 mmól/1, meðaltal 9,23 mmól/1. LDL-kólesteról var á bilinu 5,5-9,3 mmól/1, meðaltal 7,16 mmól/1. Þríglýseríðar voru 0,93-3,97 mmól/1, meðaltal 1,7 mmól/1. HDL-kólesteról var 0,8-2,0 mmól/1, meðaltal 1.3 mmól/1. Hlutfallið LDL-kólesteról á móti HDL-kólesterólí var 2,94-9,28, meðaltal 5,83. Tíu einstaklingar voru með hækkaða þríglýseríða (>2,3 mmól/1). Breytingar á eftirlitsbreytum hvað varðar blóðfitur urðu eftirfarandi: 1. Heildarkólesteról: 7,46-11,65 mmól/1 í upphafi (meðaltal 9,23 mmól/1); 4,39- 7,57 mmól/1 eftir 6 mánuði (meðaltal 6,06 mmól/1) (sjá mynd 1). 2. LDL-kólesteról: 5,5-9,3 mmól/1 í upphafi (meðaltal 7,16 mmól/1); 2,99-5,71 mmól/1 eftir 6 mánuði (meðaltal 4,14 mmól/1) (sjá mynd 2). Blóöfitur einstaklinga • Heildarkólesteról I upphafi o Heildarkólesteról í lok Mynd 1. Heildarkólesteról fyrir og eftir sex mánaöa. meðferð með lóvastatíni. LDL-kólesteról einstaklinga • LDL-kólesteról í upphafi o LDL-kólesteról í lok Mynd 2. LDL-kólesteról fyrir og eftir sex mánaða meöferð með lóvastatíni. • Þríglýseríð I upphafi o Þriglýseriö í lok Mynd 3. Þríglýseríðar fyrir og eftir sex mánaða meðferö meö lóvastatíni. 3. Þríglýseríðar: 0,93-3,97 mmól/1 í upphafi (meðaltal 1,69 mmól/1); 0,53-2,95 mmól/1 eftir 6 mánuði (meðaltal 1,29 mmól/1) (sjá mynd 3). \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.