Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1990, Page 12

Læknablaðið - 15.05.1990, Page 12
Triquilar -nú öruggari inntaka Pakkning mest notuöu þriggjafasa P-pillunnar á íslandi er oröin: -auöveldari -handhægari -einfaldari Þannig er fariö að: Losaðu hringlaga límmiðann. : Festu hann á miðjuna á ; framhlið Triquilar spjaldsins •; þannig aö réttur byrjunardagur nemi við rauða byrjunarreitinn. Triquilar - nú í skífupakkningu TÖFLUR: G 03 A B 03. Hver pakkning inniheldur 6 Ijósbrúnar töflur. 5 hvítar töflur og 10 gular töflur. Hver Ijósbrún tafla inniheldur: Levonorgestrelum INN 50 mikróg, Ethinylestradiolum INN 30 míkróg. Hver hvít tafla inniheldur: Levonorgestrelum INN 75 mikróg, Ethinylestradiolum INN 40 míkróg. Hver gul tafla inniheldur: Levon- orgestrelum INN 0,125 mg, Ethinylestradiolum INN 30 míkróg. Eiginlelkar: Getnaöarvarnalyf, blanda af östrógen/prógestógen i breytilegu hlutfalli eftir tiöahringnum. Hindrar egglos, breytir leghálsslími þannig, aö sæöisfrumur komast síöur í gegn og breytir einnig legbolsslimhúö þannig, aö frjóvgað egg getur siður búiö um sig. Frá- sogast vel, helmingunartími 24—26 klst. Umbrotið í lifur. Ábendingar: Getnaöarvörn. Frábendingar: Þar sem lyfiö eykur storknunartilhneigingu blóös, á ekki aö gefa þaö konum meö æöabólgur í fótum, slæma æðahnúta eöa sögu um blóörek. Lifrarsjúkdómar. Öll æxli, ill- eða góökynja, sem hormón geta haft áhrif á. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Tíöatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Aukaverkanir: Vægar: Bólur (acne), húðþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleöi, höfuöverk- ur, mígreni, þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidiasis) i fæðingarvegi, útferö, milliblæðing, smáblæöing, eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur og stiflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóörás í bláæðum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tíöateppa i pilluhvíld. Varúö: Konum, sem reykja er miklu hættara viö alvarlegum aukavérkunum af notkun getnaðarvarnataflna, en öörum. Milliverkanir: Getnaðarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rífampícin geta hins vegar minnkaö virkni getnaðarvarnataflna, séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaöarvarnalyf áhrif á ýmsar niðurstööur mælinga i blóði, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns, blóðsykurs o.fl. Skammtastæröir: Ein tafla daglega frá og með 1. degi tiðablæð- inga í 21 dag samfleytt. Fyrst eru teknar 6 Ijósbrúnar töflur, þá 5 hvítar og síöan 10 gular töflur. Síöan er 7 daga hlé, áður en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áöur. Pakkningar: 21 stk. (þynnupakkað); 21 stk. (þynnupakkaö) x 3. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja islenskur leiöarvísir meö leiöbeiningum um notkun lyfsins og varnaöarorö. SCHERING AS Fjeldhammervej 8 DK-2610 Redovre Stefan Thorarensen Síöumúli 32 HF.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.