Læknablaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ
261
Table. Correlations between Doppler echocardiographic
and catheterization determined aortic valve areas and
gradients (n=85).
regression
r equation SEE
Aortic valve areas 0.96 Y=0.86X+0.07 0.09 cm2
Maximal gradients 0.93 Y=0.81X+10.7 13.2 mmHg
Mean gradients 0.90 Y=0.75X+7.6 10.4 mmHg
SEE=standard error of estimate
Y=Doppler
X=catheterization
Meðalþrýstingsföll mældust með Doppler
ómun frá 13 til 104 mmHg (52 ± 24 mmHg)
og við hjartaþræðingu frá 11 til 121 mmHg
(59 ± 28 mmHg). Góð fylgni reyndist vera
milli aðferðanna, bæði hvað varðar hámarks-
(r=0.93) og meðalþrýstingsföll (r=0.90) (sjá
töflu).
Samrœmi milli Doppler hjartaómunar og
hjartaþrœðingar. Þótt almennt fyndist gott
samræmi milli flatarmála ósæðarlokuþrengsla
er ákvörðuð voru með Doppler hjartaómun
og við hjartaþræðingu, reyndist Doppler
aðferðin kerfisbundið vanmeta flatarmál
ósæðarlokuopsins í samanburði við
niðurstöður hjartaþræðingar. Var þetta
mest áberandi við væg og ómarktæk
ósæðarlokuþrengsl (>1.2 cm2), en hins
vegar kom fram bæði of- og vanmat á
flatarmáli ósæðarlokuopsins þegar þrengslin
voru alvarlegri (mynd 2A). Leiddi þetta
til óverulegs en þó marktæks munar milli
mæliaðferðanna (p<0.001).
I samanburði við niðurstöður hjartaþræðingar
vanmat Doppler aðferðin einnig kerfisbundið
bæði hámarks- (p<0.01) og meðalþrýstingsföll
(p<0.001). Var þetta gleggst þegar um var að
ræða hæstu þrýstingsföllin (mynd 2B, 2C).
UMRÆÐA
Þótt í heildina fyndist gott samsvar milli
flatarmála ósæðarlokuþrengsla er ákvörðuð
voru með Doppler hjartaómun og þeirra er
mældust við hjartaþræðingu, vanmat fyrri
aðferðin lítillega og kerfisbundið flatarmálið.
Fleiri skýringar koma til greina. I fyrsta lagi
getur þvermál útstreymisrásar vinstra slegils
hafa verið vanmetið. Þar sem þetta gildi er
hafið upp í annað veldi í samfellulíkingunni,
hafa skekkjur á mælingu þess veruleg áhrif.
í rannsókn sem hér er greint frá var þorri
sjúklinga aldraðir og reyndust oft hafa
0.30
<
>
<
££ 0.15-
0-
CL
o
O 0.00-
<
°-0.15-
<
• •
I • • •
• •• • •
• • %%• •
*• «%!'•'%••
• ••
0.30 0.60 0.90 1.20 1.50 1.80 cm2
AVERAGE OF BOTH METHODS
LU
m
3
co
co
LU
CL
CL
X
<
S
CH
IU
_l
Q_
Q-
O
O
mmHg
B
50-
25
0-
<
o
■ -25
• % • •
• •
«m • «
«#%«• •• %
«•• %•
• %
• •
• •
30 60 90 120 150 mmHg
AVERAGE OF BOTH METHODS
mmHg
C
40-
20-
C£
LU
_l
Q_
Q_
O
O
-20-
• • • 9
• • •
• • • •
• • • •
% «• •
• • • •
• •
«• • • w
< .....
O 20 40 60 80 100 mmHg
< AVERAGE OF BOTH METHODS
Mynd 2. Samsvörun milli Doppler hjartaómunar
og hjartaþræðingar við ákvörðun A) flatarmála
ósæðarlokuþrengsla, B) hámarksþrýstingsfalla og C)
meðalþrýstingsfalla. X-ás sýnir meðaltal af báðum
aðferðunum, Y-ás mismun aðferðanna. Obrotna línan
sýnir heildarmeðalmismun aðferðanna og brotnu línumar
± 2 staðalfrávik frá honum.