Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1990, Qupperneq 17

Læknablaðið - 15.11.1990, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ 439 Tafla 1. Fjöldi ferlivistarsjúklinga á svæfingadeild 1989. Fjöldi Aldur Aög. tími Inn lagöir Aög. tími innl. Meöal aldur Meðal dv.t. % innl Almenn handl....................... 211 43±18 56±32 5 69±22 43±23 1,4d (2.37) Bæklunar- lækn........................ 169 38±19 62±28 16 91±33 56,6±14 1,8 (9.47) Þvagfæra- lækn........................ 459 32±17 19±18 10 23±14 27±12 2,2 (2.18) Kvensj..................... 3 45±5 15±0 0 0 (0.00) Augnaðg.................... 73 11 ±14 34±59 0 0 (0.00) HNE ........................ 236 4,7±8 18±12 2 28±13 9±6 1 (0.85) Samtals 1151 28±21 32,6±32 33 63±40*) 40,8±20**) 1,8 (2.87) *) p<0,01, 2-tail **) NS Tafla 2. Kynskipting. Kynhlutfall Alls Kynhlutfall % Innlagöir innlagðra % Karlar............... 638 (55.4) 22 (66.7) Konur................ 513 (44.6) 11 (33.3) Samtals 1151 33 Tafla 3. Sjúklingar innlagðir eftir aðgerö. Innl. % af aög. Aðg.tími Meöalaldur Meöaldv.t. (ár) (dagar) Almenn handl....... 5 (2.37) 69±22 43±23 1.4 Bæklunar- lækn........ 16 (9.47) 91±33 56,6±14 1.8 Þvagfæra- lækn......... 10 (2.18) 23±14 27±12 2.2 HNE......... 2 (0.85) 28±13 9±6 1 Samtals 33 (2.87) 63±40 40,8±20 1.8 Yngsti hópurinn var hjá HNE læknum, en þar bar mest á hljóðhimnuástungum og kokeitlanámi. Hjá augnlæknum voru börn einnig í meirihluta. Karlar voru í meirihluta, sem getur stafað af því að á Landakotsspítala eru tveir þvagfæralæknar og algengara er að svæfa karla en konur vegna blöðruspeglunar. Ellefu sjúklingar voru lagðir inn eftir mánanám (meniscectomi) í kjölfar liðspeglunar, en alls voru gerðar 33 aðgerðir vegna mánarifu. Þetta voru allt sjúklingar sem allt eins var búist við að myndu leggjast inn eða voru búsettir úti á landi. Meðalaldur þeirra var hærri en hinna (54 ár á móti 34,5). Þeir eru því flokkaðir sér. I þessari athugun kemur í Ijós að verkir, blæðing eftir aðgerð og óvænt þörf fyrir meiri Tafla 4. Innlagningarástæður. Fjöldi Mánanám (meniscectomy).. . 11 Óvænt þörf á meiri aðgerð .. . . 4 Blæöing eftlr aðgerð . 5 Of miklir verkir 4 Ekki almennilega vaknaöir ... 3 Þvagteppa 2 Hjartaöng eftir aðgerö 2 Ógleði . 1 Saga um flogaveiki (barn) ... 1 Samtals 33 Tafla 5. Innlagðir. ASA flokkur Fjöldi 1 21 2 10 3 2 Tafla 6. Innleiösla svæfinga: Samtals % Innlagöir % Pentóthal 230 (21.4) 9 (27.3) Própófól 539 (50.2) 19 (57.6) Haióthan 287 (26.7) 2 (6.1) ísóflúran 18 (1.7) 1 (3) Viöhald svæfinga: Samtals % Innlagöir % Halóthan ... 300 (26.1) 2 (6.1) ísóflúran ... 723 (62.8) 24 (72.7) Annaö ... 51 (4.4) 5 (15.2) Deyfingar ... 77 (6.7) 2 (6.1) aðgerð eru algengustu innlagnarástæður, ef frá eru taldir þeir 11 sjúklingar sem vitað var fyrirfram að gæti þurft að vista. Þessar niðurstöður eru hliðstæðar því sem aðrir hafa komist að (4). I þessari könnun voru aðeins tvö böm undir 10 ára lögð inn, annað vegna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.