Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1990, Page 34

Læknablaðið - 15.11.1990, Page 34
456 LÆKNABLAÐIÐ SPURNINGALISTI Kæri samstarfsmaöur. í samræmi viö tóbaksvarnafélög hefur Landssamband sjúkrahúsa beint því til einstakra sjúkrahússtjórna aö reykingar veröi bannaðar á sjúkrahúsum eigi síðar en 1. janúar 1991. Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna hefur faliö Þóröi Haröarsyni og Tómasi Helgasyni, forstööulæknum aö kanna viðhorf starfsfólks á stofnunum Ríkisspítalanna til reykinga og þekkingu á áhrifum þeirra. Þú ert vinsamlega beöin(n) aö svara strax og skila svarinu í meöfylgjandi umslagi ekki síöar en 4. janúar 1990. 1. Reykir þú? ()Já ()Nei 2. Hver er afstaða þín til eftirfarandi fullyröinga? Sammála Ósammála a. Reykingar stytta ævina () () b. Reykingar í hófi á meögöngu skaöa ekki fóstur () () c. Reykingar geta valdið lungnakrabbameini () () d. Reykingar draga úr þoli og þreki () () e. Óbeinar reykingar eru skaðlausar () () f. Reykingar auka hættu á hjarta- og æðasjúkdómum () () g. Reykingar geta valdið gláku () () h. Reykingar auka bragöskyn () () i. Reykingar foreldra hafa engin áhrif á hvort börn þeirra byrja aö reykja () () j. Reykingar geta valdiö krabbameini í munni () () 3. Ef þú reykir, viltu hætta reykingum? ()Já ()Nei 4. Finnst þér aö Ríkisspítalar eigi aö bjóöa starfsmönnum sem vilja hætta aö reykja á námskeið ()Já ()Nei 5. Finnst þér aö banna eigi reykingar á heilbrigðisstofnunum? ()Já ()Nei ()Mér finnst aö banna eigi reykingar nema á afmörkuöum svæöum 6. Kyn ()karl ()kona 7. Aldur 8. Starfsheiti

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.