Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1991, Síða 35

Læknablaðið - 15.04.1991, Síða 35
ENALAPRIL GEGN HÁÞRÝSTINGI OG HJARTABILUN Hver tafla inniheldur: Enalaprilum INN, maleat, 5 mg eöa20 mg. Eiginleikar: Lyfiö hamlar hvata, sem breytir angiotensin I í angiotensin II. Angiotensin II er kröftugasta æða- samdráttarefni likamans. Lyfiö er forlyf (pro-drug). U.þ.b. 60% frásogast, umbrotnar f lif- ur i enalaprilat, sem er hiö virkaefni. Áhrif lyfsins ná hámarki eftir4-6 klst. og geta haldist i 24 klst. Helmingunartími er um 11 klst., en er mun lengri, ef nýrnastarfsemi er skert. Lyfiö útskilst i þvagi. Ábendingar: Hár blóöþrýstingur. Hjartabilun. Frábendingar: Of- næmi fyrir lyfinu. Meóganga og brjóstagjöf. Varúð: Gæta þarf varúóar viö gjöf lyfsins handa sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi. Lyfió getur valdiö of mikilli blóóþrýst- ingslækkun, ef sjúklingar hafa misst vökva vegna undanfarandi meöferóar meö þvag- ræsilyfjum. Aukaverkanir: Algengar: Ofnæmi, hósti, svimi, höfuðverkur. Sjaldgæfari: Þreyta, slen. Lágur blóöþrýstingur og yfirliö. Ógleöi, niöurgangur. Húóútþot, angio- nevrotiskt ödem. Vöóvakrampar. Brengluö nýrnastarfsemi. Kreatínín, urea, lifrarenzým og bilirúbín geta hækkað, en komast i fyrra horf, ef lyfjagjöf er hætt. Milliverkanir: Blóö- þrýstingslækkandi verkun lyfsins eykst, ef hýdróklórtíazíö er gefió samtfmis. Hyper- kalaemia getur myndast, ef lyfiö er gefið samtimis lyfjum, sem draga úr kalfumútskiln- aöi. Ofskömmtun: Gefa saltvatnslausn eóa angiotensin II. Skammtastærðir handa full- orönum: Við hækkaöan blóðþrýsting: Venjulegur skammtur er 20 mg einu sinni á dag. Við hjartabilun: Upphafsskammturer2,5-5 mg, en venjulegur viöhaldsskammturer 10-20 mgádag.gefinn ieinumeöatveimurskömmtum.Skammtastærðirhandabörnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: Töflur 5 mg: 30 stk., 100 stk. Töflur 20 mg: 30 stk., 100 stk. V

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.