Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1991, Side 42

Læknablaðið - 15.04.1991, Side 42
158 LÆKNABLAÐIÐ Fig. 4. Outcome (dead, institution, home) as percentage of all injured in different injury severity groups. ICU, Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Number —•— Institution Fig. 5. Survivers. Total number of injured in different age groups. ICU, Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Við útskrift af Borgarspítalanum voru 230 (65%) sendir beint heim, en 125 (35%) fóru á aðrar sjúkrastofnanir til frekari endurhæfingar, um lengri eða skemmri tíma. A sjúkrahús á Reykjavíkursvæðinu fóru 98, 16 á sjúkrahús annars staðar á landinu og 11 á sjúkrahús erlendis. Mynd 4 sýnir afdrif miðað við það hve alvarleg slysin voru. Rúmlega helmingur þeirra, sem fóru á endurhæfingarstofnanir voru með ISS á bilinu 20-49, eða 57% (71/125). Fig. 6. Distribution of injury severity groups among those who went home, were transferred to an institution or died. ÍCU. Reykjavík City Hospital, 1980-1984. Mynd 5 sýnir fjölda þeirra sem fóru heim við útskrift, og einnig fjölda þeirra sem fóru á aðra stofnun, eftir aldri. Af þeim sem voru 70 ára og eldri fóru færri heim en á stofnun, af 25 sjúklingum fóru sex heim, 10 á aðra stofnun og níu dóu, og er dánartíðni sjúklinga 70 ára og eldri 36% (9/25), en þeir sem voru yngri en 70 ára voru með 9.8% dánartíðni (37/376). Á gjörgæsludeild dó 41 sjúklingur, en aðrir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.