Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1992, Qupperneq 10

Læknablaðið - 15.08.1992, Qupperneq 10
218 LÆKNABLAÐIÐ sem hafa lítil eða engin sjúkdómseinkenni og er sá hópur vafalaust sambærilegri við okkar þýði. Shapiro og félagar hafa einnig birt svipaðar niðurstöður (8). Sjúkdómseinkenni karla með hjartavöðvaþykknun voru frábrugðin samanburðarhópunum bæði með eðlilegt og afbrigðilegt hjartarit en einkenni hjartasjúkdóms voru svipuð þeim sem Spirito og félagar birtu (9). Aðalniðurstaða okkar er sú að hjartavöðvaþykknun sé algengari sjúkdómur en hingað til hefur verið álitið, einkum vegna þess að flestar rannsóknir hafa verið gerðar á sjúkrahúsum (8) sem hafa sérhæft sig í rannsókn og meðferð sjúklinga með hjartavöðvaþykknun. A slíkar meðferðarstofnanir safnast oft sjúklingar sem hafa meiri sjúkdómseinkenni og svæsnari sjúkdóm en þeir sjúklingar sem finnast með kembileit. Þetta álit styðst einnig við það að þykknun hjartavöðva í okkar hópi er að jafnaði ekki eins svæsin og fundist hefur í ýmsum fyrri rannsóknum (9). Ekki er útilokað að hjartavöðvaþykknun sé algengari sjúkdómur á Islandi en í nálægum löndum. Það er þó engin sérstök ástæða til að ætla að svo sé. Erfðamörk hjartavöðvaþykknunar eru með ýmsum hætti og engin augljós skyldleiki hefur fundist meðal íslenskra einstaklinga með hjartavöðvaþykknun, þótt sjúkdómurinn hafi vissulega fundist í fjölmörgum innbyrðis óskyldum fjölskyldum. Niðurstaða okkar er sú að algengi hjartavöðvaþykknunar meðal roskinna karla sé um það bil 1%. Margir hafa engin sjúkdómseinkenni og finnast því ekki nema með sérhæfðum rannsóknum. Dánartíðni þeirra er svipuð dánartíðni karla með afbrigðilegt hjartarit en hærri en meðal karla með eðlilegt hjartarit sem ekki hafa hjartavöðvasj úkdóm. ÞAKKIR Við viljum þakka Helga Sigvaldasyni Ph.D. fyrir aðstoð við tölfræðilega útreikninga, Elísabetu Snorradóttur fyrir aðstoð við undirbúning handritsins og Eddu Imsland fyrir ýmsa aðstoð. Rannsóknin var styrkt af WHO og Vísindaráði Islands. SUMMARY This study was designed to assess the prevalence of hypertrophic cardiomyopathy in a population sample of 3607 adult Icelandic men previously screened for cardiac risk factors. In this population 3155 men had a normal and 452 (group A) had an abnormal electrocardiogram. We used 2D- and M-mode echocardiography, reviewed and reexamined autopsy records of men from this cohort to identify men with hypertrophic cardiomyopathy. All men in group A as well as an echocardiographic control (group B) (n=128) with a normal original electrocardiogram were subjects of this study. The prevalence of hypertrophic cardiomyopathy among men with an abnormal electrocardiogram was 3.6%, and 0.8% among men with a normal electrocardiogram. During the 8 year interval between this study and the original screening (Reykjavík) study 59 of the 452 men in group A died, two of whom had hypertrophic cardiomyopathy diagnosed at autopsy. Among all men with a normal electrocardiogram there had been 130 deaths, two of whom had hypertrophic cardiomyopathy at autopsy. The annual mortality rate among men with hypertrophic cardiomyopathy in this population is 1.6% versus 0.5% among men with a normal (p<0.001) and 1.7% among men with an abnormal electrocardiogram (NS) in the absence of hypertrophic cardiomyopathy. Among the echo control group B we did not find any cases of hypertrophic cardiomyopathy. We estimated 41 case of hypertrophic cardiomyopathy among the 3607 men in the Reykjavík study and the overall calculated prevalence of hypertrophic cardiomyopathy was 1.1% with a 95% confidence interval of 0.3-3.2%. Men with hypertrophic cardiomyopathy more often reported angina (50%) and dyspnea (42%) than the other groups (p<0.05-0.001) where hypertrophic cardiomyopathy was not found, 25% were without symptoms and 45% had asymptomatic ventricular arrhythmias as determined by 24-hour ambulatory monitoring. HEIMILDIR 1. Maron BJ, Bonow RO. Cannon RO, Leon MB, Epstein SE. Hypertrophic cardiomyopathy. Interrelations of Clinical Manifestations, Pathophysiology and Therapy. (Part one) N Engl J Med 1987; 316: 780-9. 2. Savage DD, Castelli WP, Abbott RO, et al. Hypertrophic cardiomyopathy and its markers in

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.