Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1992, Side 39

Læknablaðið - 15.08.1992, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ 1992; 78: 243-9 247 Table IX. Incidence and prevalence of SLE. Comparsion of different epidemiological studies. The studies are not totally comparable as they are not standardized to the same population. Reference Study period Incidence* Prevalence* USA Baltimore (9)......................................... 1970-77 4.6 Rochester (3)......................................... 1950-79 1.8 40 Males............................................. 0.9 19.0 Females........................................... 2.5 53.8 San Francisco (5)..................................... 1965-73 7.6 51 Finland (4)................................................ 1976-78 28 New Zealand (8)....................................... 1975-80 17.6 White.............................................. 14.6 Polynesian ........................................ 50.6 Sweden (Lund) (6,10).................................... 1981-82(10) 4.8 39 Males........................................................................ 2.0 11.7 Females...................................................................... 7.6 64.8 1981-86(2) 4.0 42 lceland 1 (25).......................................... 1966-74 0.8 8.7 lceland 2 .............................................. 1975-84 3.3 34.6 (Present study) Males................................................. 0.8 7.2 Females...................................................................... 5.8 62 *) Cases/100,000 inhabitants. við fjögur stærstu sjúkrahús landsins. Þar var Cases/year/100.000 stuðst við eldri skilmerki (ARA criteria frá 1971). Við slíkan samanburð kemur fram umtalsverð fjölgun oreindra tilfella síðastliðin 20 ár (sjá mynd). I árslok 1975 var algengi rauðra úlfa samkvæmt fyrri rannsókn 8,7/100.000 samanborið við 35,9/100.000 í árslok 1984. Leita má ýmissa skýringa á mismunandi niðurstöðum rannsókna á mismunandi ■B ln hospital dl Total ■ ■ 1 i tímum. Fjórðungur sjúklinga með rauða úlfa í rannsókn okkar fannst ekki í skýrslum sjúkrahúsa með þá sjúkdómsgreiningu. Það bendir til að faraldsfræðilegar athuganir á slíkum sjúkdómum, er takmarkast við sjúkrahús, hafi tilhneigingu til að vanmeta tíðni sjúkdómsins. Þannig þarf við slfkan samanburð að taka tillit til mismunandi aðferðafræði við leit að sjúklingum og flokkun sjúkdómanna. Tilkoma nýrra skilmerkja og almennari notkun næmra blóðvatnsprófa (til dæmis mælingar á kjamamótefnum) eru einnig mikilvæg atriði svo og sú staðreynd að þekking lækna á ofangreindum sjúkdómum hefur almennt aukist á síðari árum. Er nýgengi meðal íslensku hópanna tveggja var borið saman eftir að reynt var að taka tillit til áðurnefndra atriða reyndist 1966-70 1971-74 1975-79 1980-84 Study period Figure. Incidence of SLE in Iceland from 1966-1984 (crude rates). áhættuhlutfallið vera 2,2. Þannig teljum við að um umtalsverða raunverulega aukningu sé að ræða á 20 ára tímabili (26). Rétt er að taka fram að sjúklingar með discoid sjúkdóm eingöngu (discoid lupus) töldust ekki með í þessari rannsókn. Aðrir þættir er skipta máli við samanburð á rannsóknum í mismunandi löndum er sú staðreynd að algengi sjúkdómsins er breytilegt meðal hinna ýmsu kynstofna (2,5,7). Með því að leita upplýsinga jafnt utan sem innan sjúkrahúsa fæst réttari heildarmynd af einkennum þessara sjúkdóma. Þar sem slíkar rannsóknir eru byggðar á völdu úrtaki er tilhneiging til þess

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.