Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1992, Síða 60

Læknablaðið - 15.08.1992, Síða 60
Aðeins 2sva við augnsýki Seigfljótandi augndropar með forðaverkun 2 skammtar daglega tryggja áhrifarika meðferð Fucithalmic augndropar; 1 g inniheldur Acidum fusidicum INN 10 mg. Eiginleikar: Fúsidin er bakteriudrepandi sýklalyf, virkt gegn staphylococcum, strep- tococcum, Neisseria, Moraxella og haemophilus-stofnum. Pseudomonas og flestir Gramneikvæðir stafir eru ónæmir fyrir lyfinu. Lyfjaformið er seig vatnsdreifa, sem lengir verkunartimann. Fúsidin kemst inn i augað i gegnum hornhimnu. Ábendingar: Tárubólga (conjunctivitis) af völdum fúsidinnæmra sýkla. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varuð: Ekki má nota augnlinsur meðan á lyfjameöferð stendur. Aukaverkanir: Vægur, skammvinnur augnsviöi kemurfyrir. Ofnæmi mjög sjaldgæft. Notkun handa börnum og fullorðnum: 1 dropi i sýkt auga tvisvar sinnum á dag. Halda skal meðferð áfram i a. m. k. 2 sólarhringa eftir að einkenni eru horfin. Pakkningar:Túba 5g. Umboð á íslandi: G. Ólafsson h.f., Grensásvegi 8, simi: 91-84166 þolist vel L E O Lovens kemiske Fabrik

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.