Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórar: Einar Stefánsson Jónas Magnússon Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson Orn Bjarnason, ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir 78. ÁRG. 15. DESEMBER 1992 10. TBL. EFNI______________________________________________________________________ Magakrabbamein í íslendingum 1955- 1984: Afturskyggn rannsókn á meingerð og staðsetningu æxla í mögum teknum með skurðaðgerð: Lárus Jónasson, Jónas Hallgrímsson, Helgi Sigvaldason, Guðríður Ólafsdóttir, Hrafn Tulinius .............. 395 Moraxella (Branhamella) catarrhalis og öndunarfærasýkingar í sjúklingum með langvinna öndunarfærasjúkdóma: Hans Erlandsson, Karl G. Kristinsson........... 405 Meðfædd bogfrymlasótt: Tvö nýgreind sjúkratilfelli: Ólafur Thorarensen, Pétur Benedikt Júlíusson, Ólafur Gísli Jónsson, Þröstur Laxdal ............................ 411 Gáttatif og blóðþynning: Davíð O. Amar, Ragnar Danielsen........................... 419 Geðgreiningar á vímuefnadeildum: Kristinn Tómasson .................................. 423 Geðlyfjameðferð bama og unglinga: Yfirlitsgrein: Helga Hannesdóttir.......... 429 Sérnám og sérfræðiviðurkenning í heilbrigðisfræðum: Skúli G. Johnsen ....... 435 Forsíða: Modesty Blaise eftir Rósku, f. 1940. Blönduð tækni frá árinu 1967. Stærð 60x86. Eigandi: Höskuldur Harri. Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjómar. Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í Handbók lækna. Ritstjóm: Domus Medica, IS-101 Reykjavfk. Símar 18331 og 18660. Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag, Esplanaden 8A, 4. sal. DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. 31 38 55 00. Prentun: Mohns Bogtrykkeri, Carl Jacobsens Vej 16, DK-2500 Valby.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.