Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 399 Tafla III. Magakrabbamein í Islendingum tekin meö skuröaðgerð 1955-1984. Dreifing æxla eftir svœðum, fjöldi œxla og aldursstööluð tíðni, Worid Standard. 1955-1964 Fjöldi Tíðni 1965-1974 Fjöldi Tíöni 1975-1984 Fjöldi Tíðni 1955-1984 Fjöldi Tíðni Karlar Fjærhluti magans 76 9,1 90 8,5 86 6,4 252 7,9 Magabolur 74 8,8 44 4,3 56 4,3 174 5,6 Magabotn 0 0,0 2 0,2 6 0,4 8 0,2 Nærhluti magans 12 1,4 16 1,5 34 2,6 62 1,9 Samsett 60 7,1 56 5,0 33 2,7 149 4,7 Óþekkt 25 2,8 23 2,1 17 1,4 65 2,0 Konur Fjærhluti magans 43 4,5 54 4,0 53 3,1 150 3,8 Magabolur 13 1,4 24 1,8 24 1,6 61 1,6 Magabotn 0 0,0 1 0,1 0 0,0 1 0,0 Nærhluti magans 5 0,5 3 0,3 9 0,7 17 0,5 Samsett 13 1,4 24 2,0 13 0,9 50 1,4 Óþekkt 12 1,2 7 0,6 10 0,7 29 0,8 Aldursstööluð tíðni/100 þúsund Tímabil 0 Fjærhluti magans S Nærhluti magans a Magabolur 0 Samsett svæöi □ Magabotn ^ Óþekkt Mynd 4. Magakrabbamein í íslenskum körlum tekin meö skurðaðgerð árin 1955-1984. Aldursstöðluð tíðni á 100.000 t'búa (World Standard) eftir svæðum í maga. á meðan tíðni dreifkrabbameina stóð í stað. Fór hlutfall tíðni meingerða, gamafrumukrabbamein/dreifkrabbamein úr 2,7 á fyrsta tímabilinu í 1,8 á þriðja tímabilinu. Tafla III sýnir fjöldatölur og aldursstaðlaðar tíðnitölur eftir svæðum magans á þremur tíu ára tímabilum. Samsett svæði nefnist þegar æxli var á tveimur eða fleiri svæðum eða í öllum maganum og óþekkt svæði þegar ekki var hægt með vissu að gera sér grein fyrir staðsetningu. Hjá körlum lækkaði tíðni á öllum svæðum nema í nærhluta magans og Aldursstööluð tíöni/100 þúsund 0 Fjærhluti magans H Nærhluti magans S Magabolur 0 Samsett svæöi □ Magabotn § Óþekkt Mynd 5. Magakrabbamein í íslenskum konum tekin með skurðaðgerð árin 1955-1984. AldursstöÖluÖ tíðni á 100.000 íbúa eftir svceðum. magabotni þar sem varð aukning á tíðni frá fyrsta tímabili til þess þriðja. Hjá konum eru línumar ekki eins skýrar og hvergi marktæk breyting. Mynd 4 sýnir aldursstaðlaða tíðni fyrir karla úr töflu III. Tíðni æxla í fjærhluta magans var hæst meðal svæðanna á hverju tímabili fyrir sig og lækkaði marktækt á rannsóknartímabilinu (P=0,025). Aberandi er hlutfallslega há tíðni æxla í magabol á fyrsta tímabili (P<0,001) og hækkuð tíðni (P=0,07) í nærhluta magans á þriðja tímabili. Tíðni

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.