Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 425 Tafla I. Skipting sjúklinganna eftir kyni, deildum og aldri. Karlar* Konur** 33A (n=79) Vífils- staöir (n=74) Vogur (n=97) 33A (n=33) Vífils- staöir (n=45) Vogur (n=24) 18-29 ára 17,7 12,2 33,0 12,1 17,7 33,3 30-49 ára 48,1 64,8 44,3 27,3 55,6 50,0 > 50 ára 34,2 23,0 22,7 60,6 26,7 16,7 * kí-kvaörat= 15,59, df=4, p=0,0036 ** kí-kvaörat=16.17, df=4, p=0,0028 Tafla II. Algengi áfengissýki og annarrar misnotkunar í hundraðshlutum eftir deildum. 33A Vífils- staöir Vogur Áfengissýki 92,0 97,5 95,9 Önnur misnotkun 30,4 26,9 37,2 Eingöngu áfengissýki 62,5 71,4 59,5 Eingöngu önnur misnotkun 0,9 0,8 1,6 Hvorki áfengissýki né önnur misnotkun* 7,1 1,7 3,3 * Þar af fimm meö alvarleg glöp sem geta engu svaraö um áfengisneyslu sína og einn sjúklingur meö veömálafíkn. Tafla III. Hlutfallsskipting milli vímuefnamisnotkunar með og án annarra greininga. 33A Vífils- staöir Vogur Áfengi og önnur vímuefni eingöngu .... ... 24,1 19,3 27,3 Sjúklingar meö viöbótargreiningar .... ... 75,9 80,7 72,6 Tafla IV. Lífsalgengi einstakra geögreininga (í hundraðshlutum) eftir deildum. 33A Vífils- staðir Vogur Geðslagstruflanir (aðallega þunglyndi) . 33,9 36,1 29,8 Kvíöaköst og víðáttufælni.. 38,4 37,0 38,0 Aörir kvíðakvillar 56,3 67,2 64,5 Geöklofi 7,1 5,9 5,0 Glöp (MMSE<24)* 27,0 12,6 8,3 Andfélagsleg hegöun 27,7 22,7 34,7 Aðrar DlS-greiningar **,'> .. 31,3 33,6 16,5 * kí-kvaörat= 16,70, df = 2,p = 0,0002 ** kí-kvaörat = 10.40, df = 2,p = 0,0055 !) 11 sjúklingar meö veömálafíkn deildum séu hluti geðdeildar Landspítalans og menn myndu búast við að geðsjúklingum væri fremur vísað þangað er óverulegur munur á milli deildanna þriggja hvað þetta varðar. I töflu IV er rakið hvaða aðrar geðgreiningar er um að ræða. Tæplega þriðjungur sjúklinganna hafa eða hafa haft geðslagstruflanir, aðallega þunglyndi, og svipaður fjöldi eða heldur meiri greinist með kvíðakastasjúkdóm og víðáttufælni. Milli 5 og 7% sjúklinganna hafa geðklofa, en nærri fjórðungur sjúklinganna er greindur með andfélagslega hegðan (samkvæmt DSM-III andfélagslegan persónuleika). Nær enginn munur er á algengi þessara greininga milli deilda. Glöp eru algengust á deild 33A en þar er stærstur hluti eldri sjúklinga. Aldur skýrir þó ekki nema að hluta aukið algengi glapa á 33A en samkvæmt línulegri aðfallsgreiningu virðist sem slíkir sjúklingar séu fremur á 33A: (Aldur; F-próf=17,49; p=0,0001; Stofnun F- próf=16,10; p=0,0001). Það sem flokkast undir liðinn aðrar DlS-greiningar eru fyrst og fremst geðgreiningar er lúta að truflun á kyngetu og kynlöngun. Þetta eru alls 71 sjúklingur, flestir á geðdeild Landspítalans, deild 16 eða 33A. í þessum flokki eru einnig 11 sjúklingar, sem haldnir eru alvarlegri veðmálafíkn. Meiri- hluti þeirra var til meðferðar á deild 16 að Vífilsstöðum. UMRÆÐA Eins og vænta mátti eru nær allir sem koma á þessar þrjár deildir með áfengis- eða aðra fíkniefnamisnotkunargreiningu. Þeir eru sárafáir sem ekki ná greiningarmörkum fyrir fíkn eða misnotkun. í þeim hópi eru sjúklingar með svo slæm glöp, að þeir geta ekki svarað svo ábyggilegt sé, og einn er veðmálasjúklingur. Einungis átta einstaklingar höfðu ekki einkenni sem uppfylltu greiningarskilmerki fyrir fíkn eða misnotkun. Þetta bendir eindregið til þess að þeir, sem lagðir eru inn til meðferðar, séu illa veikir af áfengissýki eða annarri vímuefnafíkn og ekki séu lagðir inn sjúklingar af öðrum sökum, eins og til dæmis vegna gruns um áfengis- eða vímuefnamisnotkun sem ekki er hægt að staðfesta. Sjúklingar í þessari rannsókn eru með fjölþætt önnur vandamál sem tengjast misnotkun. Þetta sést meðal annars þegar fjöldi einstaklinga með aðrar geðgreiningar er skoðaður. Um

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.