Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1993, Page 41

Læknablaðið - 15.04.1993, Page 41
LÆKNABLAÐIÐ 169 Tafla IV. Isoagglutinin í blóði Islendinga. Flokkur: 1 II III IV (O) (A) (B) (AB) 55,7% 32,1% 9,5% 2,6% 25, en flutti síðar með rannsóknastofuna í þrjú lítil herbergi í Kirkjustræti 12, þar sem Líkn var síðar til húsa um árabil. Þetta hús var að lokum flutt upp í Arbæ og varðveitt þar. Auk daglegra rútínumeinafræðirannsókna hóf Stefán Jónsson fyrstur manna rannsóknir á blóðflokkum íslendinga. Rannsakaði hann 800 einstaklinga sem dreifðir voru vítt og breitt um landið og birti niðurstöður sínar í tveimur greinum í Læknablaðinu (23). Niðurstöður hans má sjá í töflu IV, en þær eru mjög áþekkar þeim er fengust síðar í mun umfangsmeiri athugun á blóðflokkum íslendinga (24). Auk hinna merku greina um Isoagglutinin í blóði íslendinga (23) ritaði Stefán allmargar greinar í Læknablaðið á árunum 1915 - 1922. Voru það einkum stuttar greinar með tilmælum og ábendingum til starfandi lækna um ýmsar rannsóknir til greininga á sjúkdómum, auk frétta af erlendum nýjungum á vettvangi rannsóknalækninga. Stefán kenndi sjúkdómafræði við læknadeild frá apríl 1917 þar til hann fékk lausn frá embætti í lok desember 1922. Jafnframt kenndi hann réttarlæknisfræði frá 1919 og efnafræði árin 1917 -1920. Stefán fluttist til Danmerkur 1923 og starfaði þar við almenn lækningastörf til ársins 1950. Hann var félagi í Vísindafélagi íslendinga frá stofnun þess 1918 og bréffélagi frá 1923 þar til hann lést 1961. Ekki er vitað hvers vegna Stefán hvarf frá rannsóknalækningum og snéri sér alfarið að almennum lækningum er hann fluttist búferlum til Danmerkur. En hans verður minnst sem frumkvöðuls í íslenskum rannsóknalækningum. HEIMILDIR 1. Olafsson T. Efnarannsóknastofan-Iðnaðardeild 1906- 1956. Atvinnudeild Háskólans. Skýrsla Iðnaðardeildar 1947-1956. Reykjavík 1960: 7-29. 2. Olafsson P. Hálfrar aldar starf. Rannsóknastofa Fiskifélags Islands og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Ægir 1984; 77: 394-440. 3. Jónsson V. Lækningar og saga I. Forsaga íslenskra sjúkrahúsa. Rcykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1969: 185-294. 4. Thorstensen J. Tractatus de morbis in Islandia frequentissimio ... In mense Januari anni 1837 coscriptus. Memoires de l’Academie Royale de Medicine. Paris: Tome Huitieme, 1840: 28-55. 5. Schleisner PA. Forsög til en Nosographie af Island. Kjöbenhavn, 1849. 6. Schleisner PA. Forsög til en Nosographie af Island. Kjöbenhavn, 1849: 7-9. 7. Schleisner PA. Forsög til en Nosographie af Island. Kjöbenhavn, 1849: 4-7. 8. Schleisner PA. Rit um heilbrigðismál, doktorsritgerð og fl. 1849. 9. Finsen J. Iagttagelser angaaende Sygdomsforholdene i Island. Kaupmannahöfn, 1874 (doktorsritgerð). 10. Kolka PVG. Jósef Skaftason. Merkir íslendingar. Nýr flokkur, VI. Reykjavtk: Bókfellsútgáfan, 1967: 1-32. 11. Stefánsson S. Um lungnaormasýki á Möðruvöllum í Hörgárdal. Búnaðarritið 1897; 11: 113-33. 12. Jónassen J. Ekinokoksygdommen belyst ved Islandske lægers erfaring. Kaupmannahöfn, 1882 (doktorsritgerð). 13. Olafsdóttir E, Guðmundsson ÞV. Upphaf meinefnafræði á Islandi - Þáttur Jóns Steffensens prófessors. Læknablaðið 1990; 76: 363-73. 14. Gröndal B. Dægradvöl. Reykjavík: Bókaverslun Ársæls Ámasonar, 1923: 336-7. 15. Magnússon G. Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á íslandi. Árbók Háskólans 1913: 255-6. 16. Jónsson V. Sullaveikirannsóknir Jóns Finsen og Haralds Krabbe. Skírnir 1954; 128: 134-75. 17. Dungal N. Eradication of Hydatid Disease in Iceland. New Zealand Medical Joumal 1957; LVI: 212-22. 18. Bjarnhéðinsson S. Frá Laugarnesspítalanum. De mortuis. Læknablaðið 1919; 5: 145-9. 19. Bjarnason O. The last leprapatient in Iceland. Nordisk Medicinhistorisk Ársbok 1989: 197-203. 20. Einarsson M. Dósentsembætti. Læknablaðið 1915; 1: 123-5. 21. Claessen G. Landspítalinn. Læknablaðið 1916; 2: 26- 32. 22. Thoroddsen G. Stefán Jónsson. In Memoriam. Læknablaðið 1962; 46: 37-9. 23. Jónsson S. Isoagglutinin í blóði íslendinga. Læknablaðið 1922; 8: 65-7, 81-2. 24. Bjamason O, Bjamason V, Edwards JH, et al. The blood groups of Icelanders. Annals of Human Genetics 1973; 36: 425-58.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.