Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 143 Table 1. Clinical characlerislics of the lcelandic patients. Year of Patient Sex Age diagnosis Clinical symptoms #1* F 6 1983 #2* M 46 1984 #3 F 43 1985 #4 F 1 1986 #5* F 42 1990 #6* M 0,5 1991 #7* M 28 1991 #8 F 16 1991 #9* M 33 1991 #10* M 6 1992 #11* M 39 1992 #12* M 3 1992 Urinary tract infections; Renal colic ? Hematuria; Dysuria; Renal colic x2 Urinary tract infections; Stones x3; Nephrectomy 1971 0 Stones x3; Bilateral renal op.1978 0 Renal colic x2 and stones x2 0 Renal stones x 1 Recurrent abdominalia. Colic ? 0 0 * designates red hair. Fig. 4. The pedigree of patients #!, #2. #4, #5, #6. Birthyears of 4 male ancestors encircled on top. adenínfosfóríbósýltransferasa (APRT) virkni í rauðum blóðkornum var framkvæmd á Metabolisk Laboratorium á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á fyrstu fjórum sjúklingunum og nánustu ættingjum, en við Guy’s Hospital í Lundúnum á þeim síðari. Hvatavirknin var ekki mælanleg hjá 10 sjúklinganna en tveir sýndu virkni 0,7 og 1,0 nmól/klt/mgHb (6) þar sem eðlileg APRT virkni er 26 (+- SD 4,1) (7). Við athugun á 28 ættingjum fyrstu 10 sjúklinganna fundust tveir bræður sjúklinga (#9 og #10) með algeran APRT skort (#11 og #12). Tveir ættingjanna voru eðlilegir, en 24 reyndust arfblendnir með APRT virkni kringum 50% af eðlilegri virkni. Við fyrstu sýn virtust fyrstu 10 sjúklingamir alls óskyldir. Nánari athugun á vegum Ættfræðistofnunar Háskóla íslands leiddi þó annað í ljós. Fimm sjúklinganna tengdust meira eða minna saman í gegnum fjóra búhölda og húsfreyjur þeirra, sem uppi voru um það bil 200 árum eða fimm til sjö kynslóðum fyrr, með búsetu í Rangárvalla- og Skaftafellssýslum. Þannig stóð hvert forforeldri að baki tveimur eða þremur sjúklinganna og hver sjúklinganna gat rakið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.