Læknablaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 36
158
LÆKNABLAÐIÐ
Table V. Eslimated prevalence (per cent) of mental disorders in the age group 20-59 years (14).
Male Female Total
Minor mental disorders (MMD) MMD with alcohol abuse Alcohol abuse without MMD Inpatients Disabled on account of mental disorders .. 12.0-16.0 2.2 4.0 0.8 16.3-19.1 0.6 0.4 1.1 14.3-17.6 1.3 2.2 0.6 1.0
Total 19.0-23.0 18.4-21.2 19.4-22.7
Table VI. Estimated prevalence of psychiatric patients in hospitals and alternative facilities (patients per 1000 inhabitants) (14). in 1953, 1981, and 1989
1953 1981 1989
Mental hospitals and psychiatric wards in general hospitals .... . .. . 1.87 0.69 0.60
Alternative facilities . ... 0.12 1.11’ 1.23*
Non-psychiatric hospitals . . . . 1.20 1.03 1.00
Psychiatric wards for alcoholics . . . . - 0.16 0.12
Psychiatric alternatives for alcoholics . . . . - 0.17 0.12
Non-psychiatric institutions for alcoholics . . . . - 0.82 0.84
Total 3.19 3.98 3.91
* including day-patients 0.20/1000, ** including day-patients 0.38/1000.
meðaltali 61 árs gamlir var algengi geðtruflana
í þessum þremur árgöngum tæplega 25% (7).
Þegar þessi hópur var rannsakaður aftur um
75 ára aldur, hafði algengið hækkað upp í rúm
30% (14) og við 87 ára aldur var það orðið
rúmlega 43% (11). Astæður þessarar miklu
aukningar á algengi geðtruflana með hækkandi
aldri eftir sextugt er vaxandi tíðni geðtruflana
samfara hrörnunarbreytingum í heila með
hækkandi aldri. Algengi annarra geðtruflana
fer frekar lækkandi með hækkandi aldri nema
geðslagstruflana, sem hækkar nokkuð fram til
75 ára aldurs en helst svipað úr því.
Þegar frá eru taldar þær breytingar sem
verða á algengi geðtruflana yegna vefrænna
breytinga í heila með hækkandi aldri, eru
geðsjúkdómar frekar sjúkdómar yngra
og miðaldra fólks. Nýgengið mælt sem
fyrstu komur til geðlækna nær hámarki um
þrítugsaldur hjá konum og um 45 ára aldur
hjá körlum, en breytist tiltölulega lítið frá
tvítugu til fertugs. Það lækkar heldur frá 40-45
ára aldri og fram yfir sjötugt, er það hækkar
mikið (mynd 1) (9).
Geðheilbrigðisþjónustan:
Geðheilbrigðisþjónustan hefur breyst mikið
og aukist frá því að Kleppsspítalinn tók á móti
fyrsta sjúklingnum í ntaílok 1907. Fram undir
1960 má segja að þjónustan við geðsjúka hafi
Table VII. Patients admitted for detoxification and/or
extended treatment for alcoholism according to number
of admissions and treatment facility in 1991 and 1992
(18).
Number of admissions Vogur Landspítali, Total
3,615 1,235 4,850
1 . 2,132 490 2,231
2 420 156 531
3 116 55 192
4-13 63 54 191
Number of patients 2,731 755 3,145
í grófum dráttum skipst í tvennt. Annars vegar
þjónusta geðlækna utan sjúkrahúsa og hins
vegar þjónusta á geðsjúkrahúsi. A síðustu 25-
30 árum hafa orðið mjög verulegar breytingar
sem sjá rná af fjölda þeirra sein dvelja á
sjúkrahúsum allan sólarhringinn borið saman
við fjölda dagsjúklinga.
Sú meginbreyting hefur orðið, að algengi
geðdeildardvala hefur minnkað úr 1,87 á
1000 íbúa 1953 niður í 0,6 á árinu 1989.
Jafnframt hefur dagsjúklingum stórfjölgað
og þeim sem dvelja utan sjúkrahúsa, en
við einhvers konar verndaðar aðstæður
(tafla VI) (15). Fjöldi innlagna á geðdeild
Landspítalans áttfaldaðist á árunum 1961-
1989. Jafnframt hefur göngudeildarþjónusta
sem hófst 1963 stóraukist og geðlæknum sem