Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 8
520 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Meðferð háþrýstings hjá rosknum körlum Vilborg Sigurðardóttir1, Björn Einarsson2, Nikulás Sigfússon2, Þórður Harðarson1,3 Sigurðardóttir V, Einarsson B, Sigiusson N, Harðar- son Þ The treatment of arterial hvpertcnsion in eldcrly mcn in Iceland Læknablaðið 1994; 80: 520-8 The choice of antihypertensive therapy in elderly Icelanders is unknown. In the database of the Ice- Iandic Heart Association 1145 men, aged 70-84 were alive in 1994. Eight hundred thirty-four came to the Heart Association Clinic, 429 of whom either had hypertension or were found to be hypertensive on examination. The prevalence of hypertension in el- derly Icelandic men was therefore about 50%. One hundred fifty-seven men took drugs for hyperten- sion. Ninety-five of them were treated with a single drug, 49 with two drugs and five with three drugs. The type of drugs was unknown concerning eight men. Diuretics and p-blockers were dominant. Al- though the comparison between those two classes of drugs was uncontrolled the blood pressure was sig- nificantly lower in systole on diuretics. The most common combination was p-blockers and diuretics, then angiotensin converting enzyme inhibitors and diuretics, finally p-blockers and calcium blockers. It is suggested that the use of diuretics should be in- creased in this age group. Ágrip Ekki er vitað hve notkun á háþrýstingslyfj- um er mikil á íslandi eða hvernig sú notkun skiptist milli lyfjaflokka. í rannsóknarhópi Hjartaverndar reyndust 1145 karlar á aldrinum 70-84 ára vera á lífi árið 1991 og mættu 834 til Frá 1,Háskóla íslands, 2)Rannsóknarstöð Hjartaverndar og 3,lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þórður Harðarson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. rannsóknar. Af þeim reyndust 429 annað hvort hafa sögu um háþrýsting eða höfðu háan blóð- þrýsting við mælingu á Rannsóknarstöð Hjartaverndar. í ljós kom að 157 karlar tóku lyf eingöngu vegna háþrýstings. Níutíu og fimm voru meðhöndlaðir með einu lyfi, 49 með tveimur, fimm með þremur lyfjum, en sundur- liðun vantaði hjá átta körlum. Þvagræsilyf og þ-blokkar voru langmest notuð, en meðferð með þvagræsilyfjum virtist áhrifaríkari en með þ-blokkum. Langalgengasta samsetningin reyndist vera p-blokkar og þvagræsilyf, síðan angíótensín ummyndunarblokkar og þvagræsi- lyf, þá þ-blokkar og kalsíumblokkar. Leidd eru fagleg og fjárhagsleg rök fyrir því að aukin notkun þvagræsilyfja sé æskileg í þessum ald- urshópi. Inngangur Háþrýstingur í slagæðum auk hárrar blóðfitu og reykinga, er talinn einn helsti áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma. Háþrýstingur er sér- staklega skæður orsakavaldur heilablóðfalls, en auk þess stuðlar hann að æðakölkun, meðal annars í kransæðum og ganglimaslagæðum, augnskemmdum, nýrnabilun og hjartabilun (1,2). Rannsóknir hafa sýnt að lyfjameðferð við meðalvægum og svæsnum háþrýstingi lækkar heildartíðni hjarta- og æðasjúkdóma einkum heilablóðfalls, en árangur af meðferð við vægum háþrýstingi er óljósari (2). Mikilvægt er að háþrýstingslyfjum sé beitt á réttum forsendum því að þau eru mikið notuð, hafa alltíðar aukaverkanir og mikinn kostnað í för með sér. Áður var álitið að óréttmætt væri að meðhöndla roskna einstaklinga við háþrýst- ingi nema um svæsinn sjúkdóm væri að ræða. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á góðan árangur af slíkri meðferð og er henni því beitt í vaxandi mæli (3-5). Ekki er vitað hversu mikil notkun er á háþrýstingslyfjum á íslandi. At-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.