Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 585 Ónæmisaðgerðir fullorðinna sem mælt er með á íslandi Ónæmisaðgerðir Hve oft Hverjir Inflúensa Árlega Allir eldri en 60 ára. Einnig öll börn og fullorðnir, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. Lifrarbólga A Allir þeir, sem hyggja á ferðalög til landa, þar sem sjúkdómurinn er landlægur. Samkynhneigðir karlar. Fíkniefnaneytendur. Lifrarbólga B Á 5-10 ára fresti Heilbrigðisstarfsfólk, sem vinnur með blóð og blóðhluta, fólk í blóðskilun, fólk er þarf mjög tíðar blóðgjafir, samkynhneigðir karlar, sprautufíklar og fólk í sambýli með sjúklingum með lifrarbólgu B. Mislingar Allir, sem ekki hafa verið bólusettir (reglulegar almennar bólusetningar hófust 1976) og allir, sem ekki hafa með vissu fengið mislinga. Mænusótt Á 10 ára fresti Allir. Sérstaklega er æskilegt að huga að bólusetningu fyrir utanlandsferðir. Pneumókokkasýkingar (lungnabólgubakteríur) Á 10 ára fresti (á 5 ára fresti hjá fólki með ónæmisbælandi sjúkdóma) Allir eldri en 60 ára. Einnig fólk á öllum aldri, sem er án milta vegna sjúkdóms eða slyss, og allir þeir sem þjást af langvinnum lungna-, hjarta-, nýrna- og lifrarbólgusjúkdómum, sykursýki, áfengissýki, illkynja og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum (þ.m.t. HIV sýkingu). Stífkrampi og barnavciki (dT) Á 10 ára fresti Allir. Sérstaklega ber að huga að bólusetningu ef óhreinindi komast í sár eða ef ætlunin er að ferðast til þróunarlanda eða til svæða þar sem barnaveiki er landlæg. Gert í samráði viö Farsóttanefnd ríkisins. Landkeknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.