Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
515
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
10. tbl. 80. árg. Dcsember 1994
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Aösetur og afgreiösla:
Hlíöasmári 8 - 200 Kópavogur
Símar:
Skiptiborð: 644 100
Lífeyrissjóður: 644 102
Læknablaðið: 644 104
Bréfsími (fax): 644 106
Ritstjórn:
Einar Stefánsson
Guðrún Pétursdóttir
Jónas Magnússon
Jóhann Ágúst Sigurðsson
Sigurður Guðmundsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritst jórnarfulltrúi:
Birna Pórðardóttir
Auglvsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Ritari:
Ásta Jensdóttir
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasaia: 684,- rn/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 644104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti. hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
G. Ben. - Edda prentstofa hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
Fræöigreinar
Ritstjórnargrein: Hvernig unnið er með fræðilegar
greinar sem berast Læknablaðinu:
Vilhjálmur Rafnsson.......................... 518
Meðferð háþrýstings hjá rosknum körlum:
Vilborg Þ. Sigurðardóttir, Björn Einarsson, Nikulás
Sigfússon, Þórður Harðarson.................. 520
Könnuð var notkun og árangur háþrýstingslyfja-
meðferðar hjá rosknum körlum. í Ijós kom að þvagræsilyf
og beta-blokkar voru langmest notaðir, en meðferð með
þvagræsilyfjum virtist áhrifaríkari til lækkunar á blóð-
þrýstingi.
Ofbeldisáverkar: Faraldsfræðileg athugun
íReykjavík 1974-1991:
Björn Zoéga, Helgi Sigvaldason, Brynjólfur
Mogensen......................................... 531
Ofbeldisáverkar eru meiðsl og áverkar sem menn veita
öðrum mönnum með ofbeldi. Fjallað er um misþyrmingar
á Reykvíkingum. Höfundar komast að því að fjöldi ofbeld-
isáverka hjá báðum kynjum, sem eru svo alvarlegir að
leggja þarf hinn slasaða á sjúkrahús, hefur tvöfaldast á
18 árum, frá 1974 til 1991.
Bréf til blaðsins: Huganir vegna höfnunar:
Jón Hilmar Alfreðsson................... 535
Háþýstingur aldraðra — breytt viðhorf til
meðferðar:
Þorkell Guðbrandsson...................... 536
Á allra síðustu árum hafa rannsóknir rennt styrkum stoð-
um undir gagnsemi meðferðar háþrýstings hjá öldruðum,
einnig þeim sem hafa einangraðan slagbilsháþrýsting.
Fjallað er um mikilvægi meðferðar háþrýstings hjá öldr-
uðum og farið í saumana á meöferðarmöguleikum og
vandamálum sem upp kunna að koma.
Vímuefnanotkun unglinga — áhættuþættir og
áhrif fræðslu:
Þórarinn Gíslason, Aldís Yngvadóttir,
Bryndís Benediktsdóttir....................... 540
Vímuefnanotkun unglinga er könnuð með hliðsjón af
áhættuþáttum, viðhorfum og áhrifum fræðslu. Niöurstöð-
ur leiða í Ijós aukna vímuefnaneyslu og áhrif ýmissa
áhættuþátta.
Ágrip erinda frá Skurðlæknaþingi Skurð-
læknafélags íslands 15. og 16. apríl 1994 ... 553
Höfundaskrá .................................... 574