Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 3

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 515 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 10. tbl. 80. árg. Dcsember 1994 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aösetur og afgreiösla: Hlíöasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 644 100 Lífeyrissjóður: 644 102 Læknablaðið: 644 104 Bréfsími (fax): 644 106 Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Jónas Magnússon Jóhann Ágúst Sigurðsson Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritst jórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Auglvsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasaia: 684,- rn/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 644104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti. hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. Fræöigreinar Ritstjórnargrein: Hvernig unnið er með fræðilegar greinar sem berast Læknablaðinu: Vilhjálmur Rafnsson.......................... 518 Meðferð háþrýstings hjá rosknum körlum: Vilborg Þ. Sigurðardóttir, Björn Einarsson, Nikulás Sigfússon, Þórður Harðarson.................. 520 Könnuð var notkun og árangur háþrýstingslyfja- meðferðar hjá rosknum körlum. í Ijós kom að þvagræsilyf og beta-blokkar voru langmest notaðir, en meðferð með þvagræsilyfjum virtist áhrifaríkari til lækkunar á blóð- þrýstingi. Ofbeldisáverkar: Faraldsfræðileg athugun íReykjavík 1974-1991: Björn Zoéga, Helgi Sigvaldason, Brynjólfur Mogensen......................................... 531 Ofbeldisáverkar eru meiðsl og áverkar sem menn veita öðrum mönnum með ofbeldi. Fjallað er um misþyrmingar á Reykvíkingum. Höfundar komast að því að fjöldi ofbeld- isáverka hjá báðum kynjum, sem eru svo alvarlegir að leggja þarf hinn slasaða á sjúkrahús, hefur tvöfaldast á 18 árum, frá 1974 til 1991. Bréf til blaðsins: Huganir vegna höfnunar: Jón Hilmar Alfreðsson................... 535 Háþýstingur aldraðra — breytt viðhorf til meðferðar: Þorkell Guðbrandsson...................... 536 Á allra síðustu árum hafa rannsóknir rennt styrkum stoð- um undir gagnsemi meðferðar háþrýstings hjá öldruðum, einnig þeim sem hafa einangraðan slagbilsháþrýsting. Fjallað er um mikilvægi meðferðar háþrýstings hjá öldr- uðum og farið í saumana á meöferðarmöguleikum og vandamálum sem upp kunna að koma. Vímuefnanotkun unglinga — áhættuþættir og áhrif fræðslu: Þórarinn Gíslason, Aldís Yngvadóttir, Bryndís Benediktsdóttir....................... 540 Vímuefnanotkun unglinga er könnuð með hliðsjón af áhættuþáttum, viðhorfum og áhrifum fræðslu. Niöurstöð- ur leiða í Ijós aukna vímuefnaneyslu og áhrif ýmissa áhættuþátta. Ágrip erinda frá Skurðlæknaþingi Skurð- læknafélags íslands 15. og 16. apríl 1994 ... 553 Höfundaskrá .................................... 574
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.