Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 36
546
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
Table IV. Smoking and drug use.
1989 1992
Boys (n=266) Girls (n=234) Boys (n=266) Girls (n=234)
Smoked last months
1-5 cig. / day 2 1 10 25
6-10 cig./ day 11 15
& 11 cig. / day 22 10
Tried cannabis
1-2 times 1 0 11 6
3-9 times 2 2
10-19 times 1 0
s= 20 times 2 1
Sniff solvents
Once 1 0 10 9
2-3 times 1 5 8
S 4 times 1 4 4
Other drugs
1-2 times 2 0 12 16
More often 23 12
Table V. Alcohol consumption.
1989 1992
Boys (n=266) Girls (n=234) Boys (n=266) Girls (n=234)
Have drunk alcohol
75 25 201 180
Been „high“
Once 7 4 33 19
2-3 times 8 4 40 28
More often 5 1 106 116
Really intoxicated
1-2 times 6 3 64 59
Often 1 0 15 12
stig), sniff (1-3 stig) og önnur vímuefni (1-2
stig). Stigin voru lögð saman fyrir hvern ein-
stakling og fengu alls 25 einstaklingar (5,0%)
þrjú stig eða fleiri; 13 piltar og 12 stúlkur.
Innbyrðis samband mismunandi vímuefna-
neyslu: Á mynd sést innbyrðis samband þeirra
sem höfðu fundið á sér oftar en þrisvar (222/
500 = 44%), reykja eina sígarettu á dag eða
meira (93/500 = 18,6%) eða nota önnur vímu-
efni (25/500 = 5%). í ljós kemur að milli allra
ofangreindra þátta er tölfræðilega marktækt
samband og af þeim 93 sem reykja hefur 81
(87%) drukkið áfengi oftar en þrisvar (x=84,4;
p=0,0001) og 16 af 25 vímuefnaneytendum
reykja (/=35,8; p=0,0001).
Forspágildi svara 1989 varðandi
vímuefnaneyslu 1992:
Skóli og aldur: Verulegur munur kemur fram
þegar vímuefnaneysla í mismunandi skólum er
skoðuð og er um að ræða allt að tvöfaldan mun
á reykingum og áfengisneyslu milli skóla (tafla
VI). Af 245 nemendum í skólum utan Stór-
Reykjavíkursvæðisins reyktu 22,9% borið
saman við 14,5% (p<0,05) nemenda á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Sambærilegar tölur fyrir
áfengisneyslu voru 51,4% borið saman við
37,3% (p<0,01). Meðal þeirra 245 sem eru í
skólurn utan Stór-Reykjavíkursvæðisins eru
allir utan einn 16 ára en á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu er um að ræða jafna skiptingu 15 og 16
ára nema. Ofangreindur munur skýrist með
því að áfengisneysla og reykingar eru algengari
meðal eldri þátttakenda í rannsóknarhópnum
(tafla VII).
Reykingar: Þegar þeir 93 unglingar sem
reykja eru bornir saman við hina sem ekki
reykja koma í ljós tölfræðilega sterk tengsl við
reykingar á heimili. Unglingarnir reyktu oftar
ef feður reyktu eða 25,3% á móti 14,9%
(p=0,004), ef móðir reykti var hlutfallið
24,4% á móti 15,8% (p=0,02) og mestur var
munurinn ef systkini reyktu 36,6% á móti
15,1% (p=0,0001). Reykingar pilta og stúlkna
tengdust reykingum á heimili á svipaðan hátt.
Ef báðir foreldrar reyktu (n=92) þá reyktu
29,4% unglinganna en 19,6% ef annað foreldr-
ið reykti (n=158) og 14% ef hvorugt foreldrið
reykti (p=0,005). Meðaleinkunn reykinga-
hópsins var lægri; 6,0 ± 1,5 á móti 7,0 ± 1,4
(p<0,0001).
Total number 500 (100%)