Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 36

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 36
546 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Table IV. Smoking and drug use. 1989 1992 Boys (n=266) Girls (n=234) Boys (n=266) Girls (n=234) Smoked last months 1-5 cig. / day 2 1 10 25 6-10 cig./ day 11 15 & 11 cig. / day 22 10 Tried cannabis 1-2 times 1 0 11 6 3-9 times 2 2 10-19 times 1 0 s= 20 times 2 1 Sniff solvents Once 1 0 10 9 2-3 times 1 5 8 S 4 times 1 4 4 Other drugs 1-2 times 2 0 12 16 More often 23 12 Table V. Alcohol consumption. 1989 1992 Boys (n=266) Girls (n=234) Boys (n=266) Girls (n=234) Have drunk alcohol 75 25 201 180 Been „high“ Once 7 4 33 19 2-3 times 8 4 40 28 More often 5 1 106 116 Really intoxicated 1-2 times 6 3 64 59 Often 1 0 15 12 stig), sniff (1-3 stig) og önnur vímuefni (1-2 stig). Stigin voru lögð saman fyrir hvern ein- stakling og fengu alls 25 einstaklingar (5,0%) þrjú stig eða fleiri; 13 piltar og 12 stúlkur. Innbyrðis samband mismunandi vímuefna- neyslu: Á mynd sést innbyrðis samband þeirra sem höfðu fundið á sér oftar en þrisvar (222/ 500 = 44%), reykja eina sígarettu á dag eða meira (93/500 = 18,6%) eða nota önnur vímu- efni (25/500 = 5%). í ljós kemur að milli allra ofangreindra þátta er tölfræðilega marktækt samband og af þeim 93 sem reykja hefur 81 (87%) drukkið áfengi oftar en þrisvar (x=84,4; p=0,0001) og 16 af 25 vímuefnaneytendum reykja (/=35,8; p=0,0001). Forspágildi svara 1989 varðandi vímuefnaneyslu 1992: Skóli og aldur: Verulegur munur kemur fram þegar vímuefnaneysla í mismunandi skólum er skoðuð og er um að ræða allt að tvöfaldan mun á reykingum og áfengisneyslu milli skóla (tafla VI). Af 245 nemendum í skólum utan Stór- Reykjavíkursvæðisins reyktu 22,9% borið saman við 14,5% (p<0,05) nemenda á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Sambærilegar tölur fyrir áfengisneyslu voru 51,4% borið saman við 37,3% (p<0,01). Meðal þeirra 245 sem eru í skólurn utan Stór-Reykjavíkursvæðisins eru allir utan einn 16 ára en á Stór-Reykjavíkur- svæðinu er um að ræða jafna skiptingu 15 og 16 ára nema. Ofangreindur munur skýrist með því að áfengisneysla og reykingar eru algengari meðal eldri þátttakenda í rannsóknarhópnum (tafla VII). Reykingar: Þegar þeir 93 unglingar sem reykja eru bornir saman við hina sem ekki reykja koma í ljós tölfræðilega sterk tengsl við reykingar á heimili. Unglingarnir reyktu oftar ef feður reyktu eða 25,3% á móti 14,9% (p=0,004), ef móðir reykti var hlutfallið 24,4% á móti 15,8% (p=0,02) og mestur var munurinn ef systkini reyktu 36,6% á móti 15,1% (p=0,0001). Reykingar pilta og stúlkna tengdust reykingum á heimili á svipaðan hátt. Ef báðir foreldrar reyktu (n=92) þá reyktu 29,4% unglinganna en 19,6% ef annað foreldr- ið reykti (n=158) og 14% ef hvorugt foreldrið reykti (p=0,005). Meðaleinkunn reykinga- hópsins var lægri; 6,0 ± 1,5 á móti 7,0 ± 1,4 (p<0,0001). Total number 500 (100%)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.