Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 107

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 107
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 611 7.-10. júní 1995 í Reykjavík. Á vegum Scandinavian Neurosur- gical Society verður haldið 47. þing norrænna heila- og taugaskurðlækna. Upplýsingar veitir Ar- on Björnsson, heila- og taugaskurðdeild Borgar- spitalans, sími 696600. 12.-16. júní 1995 í Reykjavík. Ráðstefna norrænna svæfinga- lækna. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og fundum, Hamraborg, Kópavogi, sími 41400, bréfsími 41472. 15.-17. júní 1995 í Kaupmannahöfn. Fjórða norræna ráðstefnan um umönnun á dauðastundu. Ætluð læknum, hjúkrunarfræðingum, félagsráðgjöfum og öðrum meðferðaraðilum. Skipuleggjandi: Nordiskforen- ing for umsorg ved livets afslutning. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. sjukdom. Kort- och lángtids terapi. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 31. ágúst - 3. september 1995 í Reykjavík. Þing norrænna kvenkrabbameins- lækna. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu ís- lands, ráðstefnudeild. 3.-8. september 1995 í Kaupmannahöfn. XV European Congress of Pathology. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 10.-15. september 1995 í Kaíró, Egyptalandi. XXI. International Congress of Pediatrics. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum. 19.-24. september 1995 í Anaheim, Kaliforníu. Þing bandarískra heimilis- lækna. 19.-22. júní 1995 í Uppsölum, Svíþjóð. 9. norræna heimilislækna- þingið. 6.-11. nóvember 1995 í Reykjavík. NIVA NORDISK -II. Alþjóðlegt nám- skeið í öryggisrannsóknum. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild. 22,- 24. júní 1995 í Reykjavík og Reykholti. 15. norræna þingið um sögu læknisfræðinnar. Nánari upplýsingar hjá Jóhönnu Lárusdóttur, Ferðaskrifstofu Úrvals - Út- sýnar, Lágmúla 4, 108 Reykjavík, sími 91- 699300, bréfsími 91-685033. 30. júní -1. júlí 1995 í Reykjavík. First Regional Clinicopathological Colloquium of the International Society of Dermatopathology. Nánari upplýsingar gefur Ellen Mooney, Læknastöðinni Uppsölum, s. 686811. 4.-7. júlí 1995 í Munchen. The Second Congress of the Euro- pean Federation of National Associations of Orthopaedics and Traumatology (EFORT). Nán- ari upplýsingar gefur Halldór Baldursson á bækl- unardeild Landspítalans. 8. -15. júlí 1995 í Helsinki. The 37th Annual World Congress of the International College of Angiology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 9. -11. ágúst 1995 í Lillehammer. Den 18. nordiska terapikongres- sen „Insikt och utsyn". Forskning om barnpsyki- atrisk intervention vid samlivsbrott och kronisk 1.-6. október 1996 í New Orleans. Þing bandarískra heimilislækna. Cipramil® (Lundbeck, 880074) Töflur; N 06 A B 04 Hver tafla inniheldur: Citalopramum INN, hýdróbrómfð, samsvarandi Citalopramum INN 20 mg eða 40 mg. Eiginlcikar: Cítalópram er tvíhringlaga phtalen-aflciða og er virkt gegn þunglyndi. Verkunarmáti lyfsins cr vegna sértækrar hindrunar á upptöku scrótóníns i heila. Hefur engin áhrif á endumpptöku nor- adrenalfns, dópamfns eða GABA. Lyfið og umbrotsefni þess hafa því enga anddópa- mín-, andadren-, andscrótónfn-, og andhista- mínvirka cða andkólfnvirka eiginlcika. Jafnvel við langtíma notkun hefur lyfið engin áhrif á fjölda viðtxkja fyrir boðefni í miðtaugakerfi. Aðgengi eftir inntöku cr yfir 80ít. Hámarksblóðþéttni næst eftir 1-6 klst. Stöðug blóðþéttni næst eftir 1-2 vikur. Próteinbinding um 80%. Dreifingamímmál er u.þ.b. 14 1/kg. Lyfið umbrotnar áður en það útskilst; um 30% f þvagi. Umbrolsefni hafa svipaða en vægari vcrkun en cftaló- pram. Helmingunartfmi er um 36 klst. en er lengri hjá öldmðum. Lyfið hefur hvorki áhrif á lciðslukerfi hjartans né blóðþrýsting og eykur ekki áhrif alkóhóls. Lyfið hefur væga róandi verkun. Ábendingar: Þunglyndi. Frábcndingar: Engar þckktar. Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins við skerta lifrar- eða nýmastarfsemi. Aukavcrkanir: Algengasta aukaverkunin er óglcði allt að 7%. Algengar > 1%: Almennar: Höfuðverkur, sviti, þrcyta, slen, titringur, breytingar á þyngd og svimi. Frá œdakcrfi: Þungur hjartsláttur. Frá miðtaugakerfi: Svefntmfl- anir, skyntmfianir og órói. Frá meltingar- farum: Ógleði, breytingar á hægðavenjum, meltingaróþægindi og þurrkur í munni. Frá þvagfcerum: Erfiðleikar við að tæma þvag- blöðm. Frá augum: Sjónstillingarerfiðlcikar. Sjaldgæfar: 0,1%-I%: Almennar: Almenn laslcikatilfinning. Geispar. Frá miðtauga- kerfi: Æsingur, mgl, erfiðleikar við ein- bcitingu, minnkuð kynhvöt og truflun á sáðláti. Frá meltingarfarum: Aukið munn- vatnsrennsli. Frá húð: Útbrot. Frá öndunar- farum: Nefstffla. Frá augum: Stækkað sjónop. Mjög sjaldgæfar <0,1%: Frá miðtauga- kerfi: Mania. Aukaverkanir em oft tfma- bundnar og ganga yfir enda þótt meðferð sé haldið áfram. Millivcrkanir: Varast ber samtfmis gjöf MAO-hemjara og skulu að minnsta kosti líða 14 sólarhringar á milli þess að þessi tvö lyf séu gefin ncma MAO-hemjari hafi mjög skamman helmingunartfma. - Lyfið hcfur mjög væg hamlandi áhrif á cýtókróm P450-kerfið. Mcðganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf lyfsins hjá bamshafandi konum er mjög takmörkuð, en dýratilraunir benda ekki til fósturskemmandi áhrifa. Ekki cr vitað hvort lyfið skilst út í bijóstamjólk en í dýratilraun- um hcfur lítið magn lyfsins fundist í mjólk. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið er gefið einu sinni á dag, en skammtar eru breytilegir. Upphafsskammtur er 20 mg á dag, en má auka f 40 mg á dag. ef þörf krefur. Ekki er mælt með hærri skömmtum en 60 mg á dag. Hjá sjúklingum yfir 65 ára aldur er ráðlagður viðhaldsskammtur 20-30 mg á dag. Mikilvægt er að gefa lyfið a.m.k. f 2-3 vikur áður cn árangur meðferðarinnar er metinn. Meðfcrðarlengd 4-6 mánuðir eftir svörun sjúklings. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ckki ætlað bömum. Pakkningar: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnu- pakkað), 56 stk. (þynnupakkað), 100 stk. (glas). Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað), 56 stk. (þynnupakkað), 100 stk. (glas).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.