Læknablaðið - 15.12.1994, Qupperneq 107
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
611
7.-10. júní 1995
í Reykjavík. Á vegum Scandinavian Neurosur-
gical Society verður haldið 47. þing norrænna
heila- og taugaskurðlækna. Upplýsingar veitir Ar-
on Björnsson, heila- og taugaskurðdeild Borgar-
spitalans, sími 696600.
12.-16. júní 1995
í Reykjavík. Ráðstefna norrænna svæfinga-
lækna. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og
fundum, Hamraborg, Kópavogi, sími 41400,
bréfsími 41472.
15.-17. júní 1995
í Kaupmannahöfn. Fjórða norræna ráðstefnan
um umönnun á dauðastundu. Ætluð læknum,
hjúkrunarfræðingum, félagsráðgjöfum og öðrum
meðferðaraðilum. Skipuleggjandi: Nordiskforen-
ing for umsorg ved livets afslutning. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
sjukdom. Kort- och lángtids terapi. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
31. ágúst - 3. september 1995
í Reykjavík. Þing norrænna kvenkrabbameins-
lækna. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu ís-
lands, ráðstefnudeild.
3.-8. september 1995
í Kaupmannahöfn. XV European Congress of
Pathology. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
10.-15. september 1995
í Kaíró, Egyptalandi. XXI. International Congress
of Pediatrics. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur
Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins,
Landspítalanum.
19.-24. september 1995
í Anaheim, Kaliforníu. Þing bandarískra heimilis-
lækna.
19.-22. júní 1995
í Uppsölum, Svíþjóð. 9. norræna heimilislækna-
þingið.
6.-11. nóvember 1995
í Reykjavík. NIVA NORDISK -II. Alþjóðlegt nám-
skeið í öryggisrannsóknum. Nánari upplýsingar
hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild.
22,- 24. júní 1995
í Reykjavík og Reykholti. 15. norræna þingið um
sögu læknisfræðinnar. Nánari upplýsingar hjá
Jóhönnu Lárusdóttur, Ferðaskrifstofu Úrvals - Út-
sýnar, Lágmúla 4, 108 Reykjavík, sími 91-
699300, bréfsími 91-685033.
30. júní -1. júlí 1995
í Reykjavík. First Regional Clinicopathological
Colloquium of the International Society of
Dermatopathology. Nánari upplýsingar gefur
Ellen Mooney, Læknastöðinni Uppsölum, s.
686811.
4.-7. júlí 1995
í Munchen. The Second Congress of the Euro-
pean Federation of National Associations of
Orthopaedics and Traumatology (EFORT). Nán-
ari upplýsingar gefur Halldór Baldursson á bækl-
unardeild Landspítalans.
8. -15. júlí 1995
í Helsinki. The 37th Annual World Congress of
the International College of Angiology. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
9. -11. ágúst 1995
í Lillehammer. Den 18. nordiska terapikongres-
sen „Insikt och utsyn". Forskning om barnpsyki-
atrisk intervention vid samlivsbrott och kronisk
1.-6. október 1996
í New Orleans. Þing bandarískra heimilislækna.
Cipramil®
(Lundbeck, 880074)
Töflur; N 06 A B 04
Hver tafla inniheldur: Citalopramum INN,
hýdróbrómfð, samsvarandi Citalopramum
INN 20 mg eða 40 mg.
Eiginlcikar: Cítalópram er tvíhringlaga
phtalen-aflciða og er virkt gegn þunglyndi.
Verkunarmáti lyfsins cr vegna sértækrar
hindrunar á upptöku scrótóníns i heila.
Hefur engin áhrif á endumpptöku nor-
adrenalfns, dópamfns eða GABA. Lyfið og
umbrotsefni þess hafa því enga anddópa-
mín-, andadren-, andscrótónfn-, og andhista-
mínvirka cða andkólfnvirka eiginlcika.
Jafnvel við langtíma notkun hefur lyfið
engin áhrif á fjölda viðtxkja fyrir boðefni í
miðtaugakerfi. Aðgengi eftir inntöku cr yfir
80ít. Hámarksblóðþéttni næst eftir 1-6 klst.
Stöðug blóðþéttni næst eftir 1-2 vikur.
Próteinbinding um 80%. Dreifingamímmál
er u.þ.b. 14 1/kg. Lyfið umbrotnar áður en
það útskilst; um 30% f þvagi. Umbrolsefni
hafa svipaða en vægari vcrkun en cftaló-
pram. Helmingunartfmi er um 36 klst. en
er lengri hjá öldmðum. Lyfið hefur hvorki
áhrif á lciðslukerfi hjartans né blóðþrýsting
og eykur ekki áhrif alkóhóls. Lyfið hefur
væga róandi verkun.
Ábendingar: Þunglyndi.
Frábcndingar: Engar þckktar.
Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins
við skerta lifrar- eða nýmastarfsemi.
Aukavcrkanir: Algengasta aukaverkunin
er óglcði allt að 7%.
Algengar > 1%: Almennar: Höfuðverkur,
sviti, þrcyta, slen, titringur, breytingar á
þyngd og svimi. Frá œdakcrfi: Þungur
hjartsláttur. Frá miðtaugakerfi: Svefntmfl-
anir, skyntmfianir og órói. Frá meltingar-
farum: Ógleði, breytingar á hægðavenjum,
meltingaróþægindi og þurrkur í munni. Frá
þvagfcerum: Erfiðleikar við að tæma þvag-
blöðm. Frá augum: Sjónstillingarerfiðlcikar.
Sjaldgæfar: 0,1%-I%: Almennar: Almenn
laslcikatilfinning. Geispar. Frá miðtauga-
kerfi: Æsingur, mgl, erfiðleikar við ein-
bcitingu, minnkuð kynhvöt og truflun á
sáðláti. Frá meltingarfarum: Aukið munn-
vatnsrennsli. Frá húð: Útbrot. Frá öndunar-
farum: Nefstffla. Frá augum: Stækkað
sjónop.
Mjög sjaldgæfar <0,1%: Frá miðtauga-
kerfi: Mania. Aukaverkanir em oft tfma-
bundnar og ganga yfir enda þótt meðferð
sé haldið áfram.
Millivcrkanir: Varast ber samtfmis gjöf
MAO-hemjara og skulu að minnsta kosti
líða 14 sólarhringar á milli þess að þessi
tvö lyf séu gefin ncma MAO-hemjari hafi
mjög skamman helmingunartfma. - Lyfið
hcfur mjög væg hamlandi áhrif á cýtókróm
P450-kerfið.
Mcðganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf
lyfsins hjá bamshafandi konum er mjög
takmörkuð, en dýratilraunir benda ekki til
fósturskemmandi áhrifa. Ekki cr vitað hvort
lyfið skilst út í bijóstamjólk en í dýratilraun-
um hcfur lítið magn lyfsins fundist í mjólk.
Skammtastærðir handa fullorðnum:
Lyfið er gefið einu sinni á dag, en skammtar
eru breytilegir. Upphafsskammtur er 20 mg
á dag, en má auka f 40 mg á dag. ef þörf
krefur. Ekki er mælt með hærri skömmtum
en 60 mg á dag. Hjá sjúklingum yfir 65 ára
aldur er ráðlagður viðhaldsskammtur 20-30
mg á dag. Mikilvægt er að gefa lyfið a.m.k.
f 2-3 vikur áður cn árangur meðferðarinnar
er metinn. Meðfcrðarlengd 4-6 mánuðir
eftir svörun sjúklings.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið
er ckki ætlað bömum.
Pakkningar: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnu-
pakkað), 56 stk. (þynnupakkað), 100 stk.
(glas). Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað),
56 stk. (þynnupakkað), 100 stk. (glas).