Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 44
552 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 meðal íslenskra ungmenna og færist neðar í aldurshópinn. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að vænlegasta leiðin til baráttu er að koma inn í grunnskóla námsefni sem byggir á hugmynd- um um að kenna lífsleikni og auka þrýstingsað- gerðir í þjóðfélaginu gegn vímuefnaneyslu. Síðast en ekki síst er ábyrgðin á heimilum ung- linganna þar sem enginn vafi leikur á að fyrir- mynd foreldra og systkina hefur hvað mest forspárgildi um vímuefnaneyslu unglinga. Sú spurning vaknar einnig hvort forvarnastarf ætti ekki helst að beinast að þeim hópum sem eru í mestri áhættu samkvæmt því sem fram kemur í þessari könnun. Þakkir Heilbrigðisráðuneytið styrkti þessa rann- sókn fjárhagslega. HEIMILDIR 1. Helgason T, Ásmundsson G. Félagslegar aðstæður og uppvöxtur ungra ofdrykkjumanna. Læknaneminn 1972; 25: 5-21. 2. Briem G. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og fíkniefna 15-20 ára skólanemenda. Bráðabirgðaniður- stöður. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1985. 3. Briem G. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og fíkniefna 15-20 ára skólanemenda. Bráðabirgðaniður- stöður. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1987. 4. Briem G. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og fíkniefna 15-20 ára skólanemenda. Bráðabirgðaniður- stöður. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1989. 5. Frímannsson G. Bruk av beroendeframkallande medel í Reykjavík. Uppsala Universitet, 1971. 6. Ólafsdóttir H. Könnun á áfengisneyslu unglinga í Reykjavík árið 1972. Reykjavík: Félagsmálastofnun Reykjavíkur, 1972. 7. Kristmundsson Ó. Ólögleg ávana- og fíkniefni á íslandi. Reykjavík: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1985. 8. Dupoint RL. Prevention of adolescent chemical de- pendency. Pediatric Clin North Am 1987; 34: 495-505. 9. Special Action Office for Drug Abuse Prevention (SAODAP): The Media and Drug Abuse Messages. Washington, D.C.: The White House, 1974. 10. Smart R, Fejer D. The effects og high and low fear messages about drugs. J Drug Educ 1974; 4: 225-35. 11. Affective and Social Influences Approaches to the Pre- vention of Multiple Substance Abuse among Seventh Grade Students: Results from project SMART. Prev Med 1988; 17: 135-54. 12. National Institute on Drug Abuse Research. DHHS Publication No. (17 DM) 85-1372. Washington, D.C.: U.S. Government Printing Office, 1984. 13. Botvin G. Prevention of adolescent substance abuse through development of personal and social compe- tence. In: Glynn T, Leukeveld C, eds. Preventing Ado- lescent Drug Abuse: Intervention strategies. DHHS Publications No. (ADM) 83-128. Washington D.C.: U.S. Goverment Printing Office, 1983. 14. Durell J, Bukuvski W. Preventing Substance Abuse: The state of the art. Public Health Rep 1984; 99: 25-31. 15. Vartiainen E, Pallonen U, McAIister Á, Puska P. Eight Year Follow-up Results of an Adolescent Smoking Pre- vention Program. The North Karelia Youth Project. Am J Public Health 1990; 80: 78-9. 16. Tell GS, Klepp K-I, Vellar OD, McAlister A. Prevent- ing the Onset of Cigarette Smoking in Norwegian Ado- lescents; The Oslo Youth Study. Prev Med 1984; 13: 256-75. 17. Educating against drug abuse Vendóme: Presses Uni- versitaires de France, UNESCO, 1987. 18. Bjarnason Þ, Pórlindsson Þ. Tómstundir íslenskra ung- menna vorið 1992. Reykjavík: Rannsóknastofa uppeld- is- og menntamála. Rannsóknarit nr. 2, 1992. 19. Briem G. En enkatundersökning om alkoholvanor bland islansk skolungdom. Linköpings Universitet, 1980. 20. Life Skills Education for Children and Adolescents in Schools. Geneva: Division of Mental Health Organiza- tion. MNH/PSF/93.7A. 1993.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.