Læknablaðið - 15.12.1994, Qupperneq 44
552
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
meðal íslenskra ungmenna og færist neðar í
aldurshópinn. Erlendar rannsóknir hafa sýnt
að vænlegasta leiðin til baráttu er að koma inn í
grunnskóla námsefni sem byggir á hugmynd-
um um að kenna lífsleikni og auka þrýstingsað-
gerðir í þjóðfélaginu gegn vímuefnaneyslu.
Síðast en ekki síst er ábyrgðin á heimilum ung-
linganna þar sem enginn vafi leikur á að fyrir-
mynd foreldra og systkina hefur hvað mest
forspárgildi um vímuefnaneyslu unglinga. Sú
spurning vaknar einnig hvort forvarnastarf ætti
ekki helst að beinast að þeim hópum sem eru í
mestri áhættu samkvæmt því sem fram kemur í
þessari könnun.
Þakkir
Heilbrigðisráðuneytið styrkti þessa rann-
sókn fjárhagslega.
HEIMILDIR
1. Helgason T, Ásmundsson G. Félagslegar aðstæður og
uppvöxtur ungra ofdrykkjumanna. Læknaneminn 1972;
25: 5-21.
2. Briem G. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og
fíkniefna 15-20 ára skólanemenda. Bráðabirgðaniður-
stöður. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1985.
3. Briem G. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og
fíkniefna 15-20 ára skólanemenda. Bráðabirgðaniður-
stöður. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1987.
4. Briem G. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og
fíkniefna 15-20 ára skólanemenda. Bráðabirgðaniður-
stöður. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1989.
5. Frímannsson G. Bruk av beroendeframkallande medel í
Reykjavík. Uppsala Universitet, 1971.
6. Ólafsdóttir H. Könnun á áfengisneyslu unglinga í
Reykjavík árið 1972. Reykjavík: Félagsmálastofnun
Reykjavíkur, 1972.
7. Kristmundsson Ó. Ólögleg ávana- og fíkniefni á íslandi.
Reykjavík: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1985.
8. Dupoint RL. Prevention of adolescent chemical de-
pendency. Pediatric Clin North Am 1987; 34: 495-505.
9. Special Action Office for Drug Abuse Prevention
(SAODAP): The Media and Drug Abuse Messages.
Washington, D.C.: The White House, 1974.
10. Smart R, Fejer D. The effects og high and low fear
messages about drugs. J Drug Educ 1974; 4: 225-35.
11. Affective and Social Influences Approaches to the Pre-
vention of Multiple Substance Abuse among Seventh
Grade Students: Results from project SMART. Prev
Med 1988; 17: 135-54.
12. National Institute on Drug Abuse Research. DHHS
Publication No. (17 DM) 85-1372. Washington, D.C.:
U.S. Government Printing Office, 1984.
13. Botvin G. Prevention of adolescent substance abuse
through development of personal and social compe-
tence. In: Glynn T, Leukeveld C, eds. Preventing Ado-
lescent Drug Abuse: Intervention strategies. DHHS
Publications No. (ADM) 83-128. Washington D.C.:
U.S. Goverment Printing Office, 1983.
14. Durell J, Bukuvski W. Preventing Substance Abuse:
The state of the art. Public Health Rep 1984; 99: 25-31.
15. Vartiainen E, Pallonen U, McAIister Á, Puska P. Eight
Year Follow-up Results of an Adolescent Smoking Pre-
vention Program. The North Karelia Youth Project. Am
J Public Health 1990; 80: 78-9.
16. Tell GS, Klepp K-I, Vellar OD, McAlister A. Prevent-
ing the Onset of Cigarette Smoking in Norwegian Ado-
lescents; The Oslo Youth Study. Prev Med 1984; 13:
256-75.
17. Educating against drug abuse Vendóme: Presses Uni-
versitaires de France, UNESCO, 1987.
18. Bjarnason Þ, Pórlindsson Þ. Tómstundir íslenskra ung-
menna vorið 1992. Reykjavík: Rannsóknastofa uppeld-
is- og menntamála. Rannsóknarit nr. 2, 1992.
19. Briem G. En enkatundersökning om alkoholvanor
bland islansk skolungdom. Linköpings Universitet,
1980.
20. Life Skills Education for Children and Adolescents in
Schools. Geneva: Division of Mental Health Organiza-
tion. MNH/PSF/93.7A. 1993.