Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 14
526 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 skipti við. Meðferðarheldni sjúklinga er mis- góð og líklegt að hún sé lakari hjá rosknu fólki en þeim sem yngri eru. Loks má vafalaust telja að eftirliti lækna sé stundum ábótavant. Það hefur lengi verið almenn skoðun lækna að þvagræsilyf henti vel við meðferð háþrýst- ings hjá rosknu fólki. í rannsókn okkar var hins vegar áberandi hátt hlutfall þ-blokka. Allir helstu flokkar háþrýstingslyfja geta borið við- unandi árangur í meðhöndlun háþrýstings hjá rosknu fólki, en ýmsir telja þó að þ-blokkar beri sístan árangur (2,6). Rannsókn okkar sýn- ir að meðferðarárangur var viðunandi hjá stærri hópi sjúklinga sem tóku þvagræsilyf en þ-blokka. Árið 1991 var gerð könnun á vegum Þórðar Harðarsonar og félaga (7). Markmið könnunarinnar var að meta ávísanavenjur ís- lenskra lækna hvað snerti háþrýstingslyf. Spurningalistar voru sendir til allra heimilis/ heilsugæslulækna, lyflækna og hjartasérfræð- inga, alls 313. Þátttaka var um 33%. Mynd 3 sýnir helstu niðurstöður um val á meðferð við háþrýstingi hjá rosknu fólki. Könnunin leiddi í ljós að læknar töldu sig gefa þvagræsilyf lang- mest, einkum heimilislæknar, en lyflæknar og hjartasérfræðingar töldu sig gefa kalsíum- blokka í þvínær jafnríkum rnæli og þvagræsilyf. Mynd 4 sýnir samanburð á niðurstöðum skoð- anakönnunarinnar 1991 og núverandi rann- sóknar Hjartaverndar. í ljós kemur að þ-blokkar eru notaðir miklu meira en skoðana- könnunin benti til og kalsíumblokkar að sama skapi minna. Tveir læknar sem tóku þátt í skoðanakönnuninni gerðu úttekt á gögnum sínum unt það bil sem könnunin fór fram (8,9). í ljós kom að þeir meðhöndluðu roskna karla mest með þvagræsilyfjum og þ-blokkum og í mjög svipuðum hlutföllum og rannsókn okkar sýndi. Skiljanlegt er að lyfjaframleiðendur leggi mikla áherslu á að draga fram kosti nýrra lyfja sem þeir hafa þróað með ærnum tilkostnaði og hugviti. En er víst að nýrri lyf (og dýrari) hafi þá yfirburði yfir þvagræsilyf sem stundum er haldið fram? í könnun breskra heilbrigðisyfir- valda var borin saman háþrýstingsmeðferð með þvagræsilyfjum, (3-blokkum og sýndarlyfi. í hópi þeirra sem tóku þvagræsilyf dró úr tíðni heilablóðfalla um 31% og verulega dró úr merki um aðra hjarta- og æðasjúkdóma. í hópnum sem tók þ-blokka varð enginn mark- tækur árangur á þessu sviði þrátt fyrir svipaða blóðþrýstingslækkun (5). Þvagræsilyf hafa þá sérstöðu meðal háþrýstingslyfja að draga hlut- fallslega meira úr slagþrýstingi en lagþrýstingi. Því mætti halda fram að þvagræsilyf væru kjör- lyf fyrir roskna einstaklinga þar sem slagþrýst- ingur eykst með aldri meðal annars vegna auk- innar stífni í ósæð og stóru slagæðunum (10,11). í nokkrum rannsóknum hefur verið sýnt fram á að þvagræsilyf, kalsíumblokkar og serótónín- blokkar hafi meiri blóðþrýstingslækkandi áhrif en þ-blokkar og angíótensín ummyndunar- blokkar hjá rosknu fólki í samanburði við mið- aldra fólk. Þessar niðurstöður má ef til vill skýra með minnkaðri renín virkni í blóðvökva, aukningu á kalsíumháðum æðasamdrætti með aldrinum og auknum serótónín stýrðum æða- samdrætti í rosknum einstaklingum sem hafa hlotið skemmdir í æðaþeli vegna æðakölkunar. 1- | Hemilis./Heilsug. I I Lyflæknar M Hjartasérfræðingar Bcta bl. l>vagncsilyf Mynd 3. Niöurstöður ur skoðcmakönmm Þórðar Harðarsonar ogfélaga 1991. % Mynd 4. Samanburður á könnun Þórðar Harðarsonar fyrir eldri einstaklinga og rannsókn á rosknunt körlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.