Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 79 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 2. tbl. 83. árg. Febrúar 1997 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður Læknablaðið: Bréfsfmi (fax) Tölvupóstur: Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Póröardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 journal@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Er nógsamlega ólmast gegn reykingum?: Þorsteinn Blöndal .............................. 82 Tilkoma hægra greinrofs. Tengsl við hjartasjúkdóma og afdrif sjúklinga í hóprannsókn Hjartaverndar: Inga S. Þráinsdóttir, Þórður Harðarson, Guðmundur Þorgeirsson, Ragnar Danielsen, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon............................... 85 Tilgangur rannsóknarinnar var að finna forspárþætti um tilurð hægra greinrofs og meta horfur sjúklinga sem greinast. Hjá körlum sem og konum reyndist hækkaður aldur áhættuþáttur, auk þess sem taka blóðþrýstingslækkandi lyfja reyndist áhættu- þáttur hjá konum. Siðfræðilegir þættir við takmörkun meðferðar við lok lífs: Elsa B. Valsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Vilhjálmur Árnason, Hildur Helgadóttir.......... 92 Lýst er viðhorfskönnun meðal lækna og hjúkrunarfræðinga á Borgarspítala og Landspítalanum til ýmissa siðferðilegra álita- mála er varða takmörkun á meðferð við lífslok. Greint er frá nið- urstöðum og spurningalistinn, sem unnið var með, birtur. Bréf til ritstjórnar: Grétar Ólafsson ................................. 102 Svar við bréfi: Hróðmar Helgason................................. 102 Hjartagalli. Meðfædd upptök vinstri kransæðar frá meginlungnaslagæð. Sjúkratilfelli: Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason, Árni Kristinsson, Hróðmar Helgason, Jónas Magnússon ............................... 103 Um er að ræða sjaldgæfan hjartagalla, en framfarir í hjartaskurð- lækningum síðustu tvo áratugi hafa verulega bætt meðferðar- möguleika. I greininni er lýst mismunandi aðgerðum við sjúk- dómnum og fyrsta tilfellinu sem greint hefur verið og meðhöndl- að hér á landi. Holsjárröntgenmyndun af gallkerfi og brisgangi. Yfirlit rannsókna og aðgerða á Landspítalanum í 10 ár: Bergur Stefánsson, Ásbjörn Jónsson, Pétur Hannesson, Hallgrímur Guðjónsson, Einar Oddsson 109 Alls voru framkvæmdar 644 rannsóknir á 477 sjúklingum og var gripið til aðgerða í fjórðungi rannsókna. Grunur um stein í gall- pípu var algengasta ábendingin og þar reyndist notagildi rann- sóknarinnar ótvírætt bæði til greiningar og meðferðar, en al- gengasta aðgerðin var hringvöðvaskurður. Tíðni aukaverkana reyndist sambærileg við aðrar rannsóknir en fylgikvillum fækkar með bættri tækni og aukinni reynslu. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum.......... 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.