Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 119 Almennur fundur í Læknafélagi Reykjavíkur fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:30 í Hlíðasmára 8, Kópavogi Fundarefni: 1. Stjórnun heilbrigðisstofnana. Hlutverk lækna. 2. Kynna þarf framboð sem fram verða lögð á aðalfundi LR í Hlíðasmára 8, Kópavogi 13. mars næstkomandi. Kjósa á sex menn í meðstjórn til tveggja ára og þrjá varamenn. Einnig þarf að kynna framboð að tillögum um fulltrúa LR á aðalfund LÍ1997. Ekki verða aðrir í kjöri á aðalfundi þann 13. mars en tillögur koma fram um á þessum fundi. 3. Önnur mál. Stjórn LR Samningamál Heimilislæknar Þann 17. desember síöastliðinn var skrifað undir breytingar á samningi heimilislækna ut- an heilsugæslustöðva og var launaliði breytt til samræmis við hækkun launa heilsugæslu- lækna, að frádregnu vægi bifreiðastyrks í launatöflu hinna síðarnefndu. Samningurinn er uppsegjanlegur af hálfu hvors aðila með eins mánaðar fyrirvara. Sjúkrahúslæknar Kröfugerð samninganefnda LÍ og LR var kynnt á fjölmennum fundi lækna 27. desem- ber síðastliðinn. Fulltrúar lækna hafa átt tvo fundi með viðsemjendum og má segja að útlit um viðunandi niðurstöðu sé heldur dapur- legt. Sérfræðilæknar á stofum Læknafélag Reykjavíkur hefur sagt upp samningi um sérfræðilæknishjálp frá og með 1. apríl næstkomandi. PÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.