Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 18

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 18
92 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Siðfræðilegir þættir við takmörkun meðferðar við lok lífs Elsa B. Valsdóttir1), Pálmi V. Jónsson1,2> Vilhjálmur Árnason3’, Hildur Helgadóttir41 Valsdóttir EB, Jónsson PV, Árnason V, Helgadóttir H Views of Icelandic physicians and nurses towards limitation of treatment at the end of life Læknablaðið 1997; 83; 92-101 With increasingly advanced life-prolonging technol- ogy, the issue of when and how treatment should be limited becomes ever more important. To shed a light on the views of Icelandic physicians and regis- tered nurses a survey was conducted at the Reykja- vík Hospital and the National University Hospital. A questionnaire was sent to 184 doctors and 239 nurses. They were asked to respond to several eth- ical dilemmas regarding limitation of treatment at the end of life. Special emphasis was placed on respect for the patient’s autonomy and communi- cation. There were 234 (55%) answers retrieved. The gen- eral view was that one should respect patient’s au- tonomy and honor the wish to deny life-prolonging measures. Cost could be an issue in such decisions according to 35% of physicians and 15% of nurses. Under certain conditions, euthanasia could be justi- fied according to five (5%) physicians and 11 (9%) nurses, although only four (2%) could consider themselves as participating in such an act. The ma- jority, 201/230 (87%), supported using written gui- delines within hospitals regarding decision-making process in limiting treatment at the end of life. In a Frá '’læknadeild Háskóla íslands, 2)öldrunarlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 3)heimspekideild Háskóla íslands, “’hjúkrunarstjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Elsa B. Valsdóttir, Sunnuvegi 21 kj., 104 Reykja- vík. Verkefnið var unnið sem rannsóknarverkefni fjórða árs læknanema við læknadeild Háskóla (slands 1995. case of a dispute between patients or families and health care professionals, 49% of physicians and 84% of nurses were willing to take it to a multi- disciplinary ethical committee at the hospital. In a case of a dispute between health care professionals 62% of physicians and 50% of nurses were willing to take it to the Director General of Health. Ágrip Með aukinni tækni verður sú spurning áleit- in hvort ætíð sé rétt að veita alla hugsanlega meðferð. Til að varpa ljósi á afstöðu íslenskra lækna og hjúkrunarfræðinga var gerð viðhorfs- könnun á Borgarspítala og Landspítalanum. Sendur var spurningalisti til 184 lækna og 239 hjúkrunarfræðinga. Spurt var um ýmis sið- fræðileg álitamál er varða takmörkun með- ferðar við lífslok. Sérstök áhersla var lögð á samskipti og virðingu fyrir sjálfræði sjúklinga. Svör bárust frá 234 (55%). Það almenna við- horf kom fram, að við takmörkun meðferðar við lífslok skuli óskir sjúklings virtar. Kostnað- ur gæti verið þáttur í slíkri ákvörðun að mati 35% lækna en 15% hjúkrunarfræðinga. Líkn- ardráp gæti verið réttlætanlegt undir einhverj- um kringumstæðum að mati fimm (5%) lækna og 11 (9%) hjúkrunarfræðinga, en einungis fjórir (2%) einstaklingar gætu hugsað sér að verða við slíkri ósk. Meirihluti, 201/230 (87%), er fylgjandi því að til séu skráðar leiðbeiningar innan sjúkrahúsanna um takmörkun meðferð- ar við lífslok. Ef upp kæmi ágreiningur milli skjólstæðinga og heilbrigðisstétta um takmörk- un meðferðar voru 49% lækna og 84% hjúkr- unarfræðinga tilbúin að vísa honum til þverfag- legrar siðanefndar sjúkrahússins. Kæmi slíkur ágreiningur upp milli heilbrigðisstétta voru 62% lækna og 50% hjúkrunarfræðinga tilbúin að vísa honum til landlæknisembættisins.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.