Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 18
92 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Siðfræðilegir þættir við takmörkun meðferðar við lok lífs Elsa B. Valsdóttir1), Pálmi V. Jónsson1,2> Vilhjálmur Árnason3’, Hildur Helgadóttir41 Valsdóttir EB, Jónsson PV, Árnason V, Helgadóttir H Views of Icelandic physicians and nurses towards limitation of treatment at the end of life Læknablaðið 1997; 83; 92-101 With increasingly advanced life-prolonging technol- ogy, the issue of when and how treatment should be limited becomes ever more important. To shed a light on the views of Icelandic physicians and regis- tered nurses a survey was conducted at the Reykja- vík Hospital and the National University Hospital. A questionnaire was sent to 184 doctors and 239 nurses. They were asked to respond to several eth- ical dilemmas regarding limitation of treatment at the end of life. Special emphasis was placed on respect for the patient’s autonomy and communi- cation. There were 234 (55%) answers retrieved. The gen- eral view was that one should respect patient’s au- tonomy and honor the wish to deny life-prolonging measures. Cost could be an issue in such decisions according to 35% of physicians and 15% of nurses. Under certain conditions, euthanasia could be justi- fied according to five (5%) physicians and 11 (9%) nurses, although only four (2%) could consider themselves as participating in such an act. The ma- jority, 201/230 (87%), supported using written gui- delines within hospitals regarding decision-making process in limiting treatment at the end of life. In a Frá '’læknadeild Háskóla íslands, 2)öldrunarlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 3)heimspekideild Háskóla íslands, “’hjúkrunarstjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Elsa B. Valsdóttir, Sunnuvegi 21 kj., 104 Reykja- vík. Verkefnið var unnið sem rannsóknarverkefni fjórða árs læknanema við læknadeild Háskóla (slands 1995. case of a dispute between patients or families and health care professionals, 49% of physicians and 84% of nurses were willing to take it to a multi- disciplinary ethical committee at the hospital. In a case of a dispute between health care professionals 62% of physicians and 50% of nurses were willing to take it to the Director General of Health. Ágrip Með aukinni tækni verður sú spurning áleit- in hvort ætíð sé rétt að veita alla hugsanlega meðferð. Til að varpa ljósi á afstöðu íslenskra lækna og hjúkrunarfræðinga var gerð viðhorfs- könnun á Borgarspítala og Landspítalanum. Sendur var spurningalisti til 184 lækna og 239 hjúkrunarfræðinga. Spurt var um ýmis sið- fræðileg álitamál er varða takmörkun með- ferðar við lífslok. Sérstök áhersla var lögð á samskipti og virðingu fyrir sjálfræði sjúklinga. Svör bárust frá 234 (55%). Það almenna við- horf kom fram, að við takmörkun meðferðar við lífslok skuli óskir sjúklings virtar. Kostnað- ur gæti verið þáttur í slíkri ákvörðun að mati 35% lækna en 15% hjúkrunarfræðinga. Líkn- ardráp gæti verið réttlætanlegt undir einhverj- um kringumstæðum að mati fimm (5%) lækna og 11 (9%) hjúkrunarfræðinga, en einungis fjórir (2%) einstaklingar gætu hugsað sér að verða við slíkri ósk. Meirihluti, 201/230 (87%), er fylgjandi því að til séu skráðar leiðbeiningar innan sjúkrahúsanna um takmörkun meðferð- ar við lífslok. Ef upp kæmi ágreiningur milli skjólstæðinga og heilbrigðisstétta um takmörk- un meðferðar voru 49% lækna og 84% hjúkr- unarfræðinga tilbúin að vísa honum til þverfag- legrar siðanefndar sjúkrahússins. Kæmi slíkur ágreiningur upp milli heilbrigðisstétta voru 62% lækna og 50% hjúkrunarfræðinga tilbúin að vísa honum til landlæknisembættisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.