Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 56
126 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Eigindlegar rannsóknaraðferðir í heilbrigðis- og félagsvísindum Miðvikudaginn 12. febrúar -19. mars kl. 16:30-19:00 (6x). Verð kr. 10.500. Námskeiðið er sniðið fyrir þá sem eru með rannsóknarverkefni í gangi. Kennari Rannveig Traustadóttir, lektor við HÍ. Hvernig á að skrifa grein í vísindatímarit? Krókar og keldur 4. apríl kl. 10:00-17:00. Verð kr. 6.200 Ætlað læknum, hjúkrunarfræðingum og líffræðingum sem starfa að rannsóknum eða hyggjast gera það í framtíðinni. Kennarar Edward Campion aðstoðarritstjóri New England Journai of Medicine, Guðmundur Þorgeirsson yfirlæknir og Magnús Jóhannsson prófessor. Aðferðir í félagsvísindum Gæðamat á meðferðarstarfi og þjónustuúrræðum 9.-11. apríl kl. 09:00-16:00. Verð kr. 14.500 Einkum ætlað félagsráðgjöfum, sálfræðingum, læknum og fleirum. Kennari Per Áke Karlsson dr. í félagsráðgjöf. Heilbrigðislögfræði fyrir stjórnendur heilbrigðisstofnana 26. febrúar kl. 13:00-17:30. Verð kr. 4.500 Ætlað framkvæmdastjórum heilbrigðisstofnana, stjórnarformönnum, yfirlæknum, hjúkr- unarforstjórum og öðrum stjórnendum. Kennari Dögg Pálsdóttir hrl. Upplýsingar og skráning í símum 525 4923 og 525 4924, bréfsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is Þriðja alþjóðlega NIVA-námskeiðið um áhrif líkamlegs og andlegs vinnuálags á heilsufar, Reykjavík 11.-15. maí Þekking á lífeðlisfræðilegum viðbrögðum við líkamlegu og andlegu vinnuálagi er nauð- synleg forsenda skilnings á vinnutengdri vanheilsu og skipulagi forvarna. Fjallað verður um aðferðir til að meta vinnuálag, lífeðlisfræðilega svörun og tilurð sjúkdóma. Meðal annars: mælingar á líkamlegu og andlegu vinnuálagi, sál-vefræna sjúkdóma eða einkenni, svörun vöðva-, hjarta-, blóðrásar- og ónæmiskerfis, sársauka- skynjun, faraldsfræðilegar rannsóknir á óþægindum frá hreyfi- og stoðkerfi, áhættuþætti vinnutengdra óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi, meinafræðilegar skýringar. Umsóknarfrestur er til 9. mars næstkomandi. Námskeiðið fer fram á ensku, fjöldi þátttakenda takmarkast við 30. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Vinnueftirliti ríkisins, Þórunni Sveinsdóttur sjúkraþjálfara í síma 567 2500, bréfsíma 567 4086
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.