Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 4
OVESTIN Jfc ESTRIOL Þær njóta lífsins.. ..Ovestin heftir milda, stutta verkun, til að meðhöndla einkenni östrógenskorts frá þvag- og kynfærum. ÞRTU Töflur 1 mg og 2 mg ivrp, * r.niin M Skeiðarstílar 0,5 mg LYFJAFÖRM Skeiðarkrem lmg/g Ovcstin (Organon, 860038). SKEIDARKREM; G 03 CA04RE. 1 ginnihcldur Eslriolum INN 1 mg, Chlorhexidinum INN, Idóríð, 1 mg. SKEIÐARSTÍLAR; G 03 C A04R E. Hver skeiðarstíll inniheldur Estriolum INN 0,5 mg. TÖFLUR; G 03 C A 04R E. Hver tafla inniheldur Estriolum INN 1 mg eða 2 mg. Eiginleikar: Náttúriegt östrógen með stutta verkun. Eftir inntöku næst hámarksblóðþéttni eftir 1 klsL Helmingunartími í útskilnaðarfasa er 1,5 klsL Útskilnaður er að mestu með þvagi eftir umbrot í lifúr. Eftir staðbundna meðfcrð frásogast aðeins lítill hluti lyfsins. Abendin ar. Östrógenskortur. Frábendin ar Krabbamcin í brjóstum. Krabbamcin í lcgbol. Langvinnar truflanir á lifrarstarfsemi. Mcðganga. Blóðsegi. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið má hvorki nota á meðgöngu né við brjóstagjöf. Aukavcrkanir: Um 3-10% þeirra scm taka lyfið í inntöku fá einhverjar aukaverkanir, oftast eru þær tímabundnar. Algengar (>1%): hmkirtlar: Spenna í brjóstum. Sjaldgœfar (0,1-1%): MeUingarfceri: Ógleði. Kynfceri: Röskun á /'"'YY /'IJ I J \T tíðablæðingum. Mjög sjaldgcefar (<0,1%): Ahnermar: Aukin vökvasöfnun í líkamanum. EfHr staðbundna meðferð: Algengar (>!%): V_y V IjU JL Staðbundin crting og/cða kláði. Varúð: Við langtímameðferð skal fylgjast rcglulega með sjúklingum, sem taka östrógen. Milliverkanir: Lyf sem hafa kröftug örvandi áhrif á lifrarenzým eins og fenóbarbital, fenýtoín, karbamazcpín og rífampisín auka umbrot östrógena. Skammtastaerðir handa fullorðnum: Töjlur: 4 mg á dag fyrstu vikuna, síðan 2 mg á dag í 2 vikur (g síðan viðhaldsskammtur 1-2 mg á dag. Skeiðarkrem: Fyrst 0,5 mg að kvöldi í 2-3 vikur. Viðhaldsskammtur er 0,5 mg tvisvar í viku. Rétt magn skciðarkrems (=0,5 mg virkt efni) er mælt þannig að bullan í meðfylgjandi skciðarstjöku er dregin upp að rauðu merki á stjökunni; Sjá Iciðarvísi. Skeiðarstílar: Einn skeiðarstíll að kvöldi í 2-3 vikur. Viðhaldsskammtur cr einn skeiðarstíll tvisvar í viku. Skammtastærðir handa börnum: Lyflð er ekki ætlað bömum. Pakkningar og verð 01.01.97: Skciðarkrem: 15 g + stjaka: 1582 kr. Skeiðarstflar: 15 stk. 1243 kr. Töflur 1 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 1129 kr.; 90 stk. (þynnupakkað): 2915 kr.; Töflur 2 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 1641 kr. Hvcni pakkningu lyfsins í formi skeiðarkrems skulu fylgja lciðbciningar á íslensku um notkun mcðfylgjandi stjöku. Framlciðandi: Organon. Umboðsaðili á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. ESTRIOL Ódýr meðferð [or^anonl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.