Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 2
Fosamax (MSD, 940093) TÖFLUR, M 05 B A 04 R E Hver tafla inniheldun Alendronatum natríumsalt, samsvarandi Acidum alendronatum lOmg. Eiginleikar: Alendrónat er amínóbisfosfónat, sem hemur virkni beinæta (osteoclasta). Þegar alendrónat er gefiö heldur beinmyndun áfram og efniö binst hýdroxýapatíti. Gefa þarf alendrónat stööugt til aö hemja virkni beinæta á nýmynduöu yfirboröi beina. Alendrónat minnkar niöurbrot beina án beinna áhrifa á endurmótun (remodellering) beina og virkar því gegn auknum hraöa niöurbrots beina hjá konum eftir tíöahvörf. Beinmyndun veröur meiri en beinaniöurbrot, sem leiöir til aukningar á beinmassa. Þaö bein, sem myndast þegar alendrónat er tekiö, viröist eölilegt aö gerö og efnasamsetningu. Aögengi er u.þ.b. 0,7%. Fæöa og drykkir (þó ekki vatn) minnka aögengi lyfsins. Próteinbinding lyfsins er um 78%. Ekkert bendir til þess aöalendrónat sé brotiö niöur í líkamanum. U.þ.b. 50% af lyfinu skilst út í þvagi og lítiö eöa ekkert í saur. Ábendingar Lyfiö skal aöeins nota viö beinþynningu hjá konum eftir tíöahvörf. Frábendingar Sjúkdómar í vélinda, sem seinka magatæmingu eins og þrengsli eöa vélindislokakrampi. Vangeta til aöstanda eöa sitja upprétt I a.m.k. 30 mínútur. Ofnæmi fyrir einhveiju af innihaldsefnum lyfsins. Lágt kalsíum í blóöi . Truflanir á kalsíum- og steinefnaefnaskiptunum. Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö hefur hvorki veriö rannsakaö hjá þunguöum konum né konum meö böm á brjósti, en lyfiö er ekki ætlaö konum á bameignaaldri. Varúö: Fosamax getur eins og önnur bífosfónöt valdiö staöbundinni ertingu á slímhimnu í efri hluta meltingarfæranna. Aukaverkanir í vélinda, eins og vélindabólga, vélindasár og fleiöur hafa veriö skráö hjá sjúklingum, sem hafa veriö meöhöndlaöir meö Fosamax. í nokkrum tilfellum hafa þær veriö alvariegar og þörf veriö á sjúkrahúsinnlögn. Þess vegna á aö fylgjast meö sérhveijum merkjum eöa einkennum, sem benda til hugsanlegra áhrifa á vélinda, og sjúklingamir skulu fá leiöbeiningar um aö hætta meöferö meö Fosamax, og leita læknis, ef þeir fá kyngingartregöu.verk viö kyngingu, verk aftan bijóstbeins eöa versnun á bijóstsviöa. Hættan á aö fá alvariegar aukaverkanir í vélinda er meiri hjá sjúklingum, sem taka ekki Fosamax samkvæmt fyrirmælum. Mjög mikilvægt er, aö sjúklingum séu gefnar fullkomnar upplýsingar um skömmtun og aö þeir skilji þær (sjá Skammtastæröir handa fullorönum). Sjúklingamir skulu upplýstir um, aö ef þeir fylgja ekki leiöbeiningunum, sé hætta á vandamálum í vélinda meiri. Vegna ertandi áhrifa af Fosamax á slímhimnu efri meltingarvegar, á aö sýna varkámi, þegar lyfiö er gefiö sjúklingum meö kvilla í efri hluta meltingarvegarins, eins og kyngingartregöu, sjúkdóma I vélinda, magabólgu, skeifugamabólgu eöa magasár. Ekki er mælt meö Fosamax handa sjúklingum meö kreatínklerans < 35 ml/mín (sjá Skammtastæröir). Fbsamax hefur ekki veriö rannsakaö hjá börnum og á ekki aö gefa þeim þaö. Lágt kalsíum í blóöi á aö meöhöndla áöur en meöferö meö Fosamax er hafin (sjá Frábendingar). Aörar truflanir í steinefnaefnaskiptunum (eins og td. Ovítamín skortur) á aö meöhöndla vel. Aukaverkanin Lyfiö þolist yfirleitt vel. Aukaverkanir hafa oftast veriö vægar og skammvinnar og er venjulega ekki þörf á aö hætta meöferö vegna þeirra. í tveimur stórum klínískum rannsóknum sem stóöu í 3 ár og voru nánast eins í uppsetningu, þoldist Fbsamax 10 mg/dag og sýndarlyf sambærilega. Algengar (>1%): Meltingarfæri: Kviöverkir.hægöatregöa, niöurgangur kyngingartregöa, uppþemba, sárí vélinda, ógleði. Stoökerfi: Verkir í stoökerfi. Annaö: Höfuöverkur. Skammvinn lækkun á kalsíum í sermi. SJaldgæfar (0,1-1%): Húö: Ötbrot, hörundsroöi. Auk þessara aukaverkana eru eftirfarandi aukaverkanir taldar af rannsóknarlæknum sem mögulega, Líklega eöa örugglega tengdar lyfinu hjá > 1% sjúklinga, sem meöhöndlaöir voru meö Fosamax lOmg/dag og meö meiri tíöni en hjá sjúklingum sem fengu sýndarlyf: vöövaverkir (Fosamax 4,1% vs sýndarfyf 2,5%), hægöartregöa (3,1% vs 1,8%), niöurgangur (3,1% vs 1,8%), uppþemba (2,6% vs. 0,5%) og höfuöverkur (2,6% vs 1,5%). Eftir markaössetningu hafa eftirfarandi aukaverkanir sést: vélindabólga, vélindafleiöur og vélindasár. í klínískum rannsóknum hafa sést einkennalausar, vægar, skammvinnar lækkanir á kalsíum og fosfati í sermi hjá 18% og 10% sjúklinga, sem tóku Fosamax á móti 12% og 3% sem tóku sýndartyf. Milliverkanir Fosamax á ekki aö gefa samtímis kalsíumbætiefnum, sýrubindandi lyQum og öörum lyfjum til inntöku, þar sem þau geta haft áhrif á frásog af alendrónati. Þess vegna á sjúklingurinn aö bíöa í a.m.k. hálfa klukkustund eftir inntöku á Fósamax áöur en önnur lyf eru tekin inn. Frásog af bisfosfónötum minnkar mikiö þegar fæöu er neytt samtímis inntöku þeirra. Ofskommtun: Engar sérstakar upplýsingar liggja fyrir um meöferö viö ofskömmtun alendrónats. Aukaverkanir frá meltingarfærum svo sem meltingaróþægindi, bijóstsviöi, bólgur í vélinda, magabólgur eöa sár gætu komiö fram vegna ofskömmtunar. Reyna má gjöf mjólkur eöa sýrubindandi lyfja til aö binda alendrónat. Skammtastæröir handa fullorönum: 10 mg einu sinni á dag. Lyfiö skal taka a.m.k. 1/2 klst áöur en matar eöa drykkjar er fyrst neytt aö morgni, þar sem aörir drykkir (þ.m.t ölkelduvatn), matur og sum lyf geta líklega minnkaö frásog á alendrónati (sjá milliverkanir). Töflumar eru teknar meö fullu glasi af vatni eingöngu (sjá milliverkanir). Mikilvægt er, aö sjúklingar meö beinþynningu fái nægjanlegt kalsíum í fæöi. Engar skammtabreytingar eru nauösynlegar fyrir aldraöa né fyrir sjúklinga meö væga skeröingu á nýmastarfsemi (kreatínínklerans 3&65 ml/mín.). Ekki er ráölegt aö gefa lyfiö sjúklingum meö alvarlega truflun á nýmastarfsemi (kreatínínklerans <35 ml/mín.). Skammtastæöir handa bömum: Lyfiö er ekki ætlaö bömum. Pakkningan 28 stk. (þynnupakkaö) 5059 kr (janúar verö) 98 stk. (þynnupakkaö) 15092 kr (janúar verö) FOSAMAX Rannsóknir sýna minnkaða hættu á öllum tegundum beinbrota vegna beinþynningar -FIT (Fracture InterventionTrial) er umfangsmesta rannsókn sinnar tegundar, þar sem aðaltilgangur rannsóknarinnar var að sýna frammá minnkaða hættu á beinbrotum hjá konum sem hættar eru að hafa tíðir. Niðurstöður hjá 2027 sjúklingum liggja nú fyrir: Sjúklingahópur • 2027 sjúklingar • Aldur 55-80 ár • Tíðahvörf (> 2 ár) • Lítil beinþéttni í mjöðm (0,68 g/cm)* Aðferð • Slembiúrtaki gefið Fosamax eða sýndarlyf* • Fylgt eftir í 3 ár Endapunktar • Beinbrot meðan á rannsókn stendur MERCK SHARP & DOHME FARMASÍA h.f-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.