Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 135 AGA er eitt af stærstu framleiðslufyrirtækjum lofttegunda í heimi, og mikilvægur söluaðili lofttegunda til lækninga á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum. AGA er einnig einn af stærstu styrkveitendum til rannsókna á sviði læknavísinda. Rannsóknarsjóður AGA er rekinn sameiginlega af Karolinska Institutet og AGA AB og hefur á undangengnum 10 árum veitt styrki til um 200 rannsóknarverkefna. Árið 1997 hefur sjóðurinn eina milljón sænskra króna til úthlutunar. Fyrir rannsóknaraðila á öllum Norðurlöndum. Rannsóknarsjóður AGA á sviði læknavísinda stendur öllum rannsóknaraðilum á Norður- löndum opinn, hvort heldur læknum, dýralæknum eðatannlæknum. Ert þú með verkefni í gangi eða hugmynd, sem hefur eða gæti haft þýðingu við notkun lofttegunda í lækninga- skyni? Verkefnið eða hugmyndin getur varðað bæði hefðbundnar lofttegundir eins og súrefni og glaðloft, sem og aðrar áhugaverðar lofttegundir til dæmis koldíoxíð, eðalloft- tegundir, köfnunarefni, eða háhreinar lofttegundir og loftblöndur. Aðilar frá Karolinska Institutet og AGA skipa stjórn sjóðsins, sem veitir styrktarféð: prófessor Dag Linnarsson - Karolinska Institutet prófessor Gunnar Bomann - Akademiska Sjukhuset, Uppsala dr. Jan Eklund - Karolinska Sjukhuset prófessor Hugo Lagercrantz - Karolinska Sjukhuset prófessor Göran Hedenstierna - Akademiska Sjukhuset, Uppsala prófessor Per Rosenberg - HUCS, Helsingfors dr. Lars Irestedt - Karolinska Sjukhuset Rolf Petersen - AGA AB Umsóknarsögn: Umsóknargögn eru fáanleg hjá ÍSAGA ehf, Breiðhöfða 11,112 Reykjavík eða beint frá AGAAB, Medicinska Forskningsfond, S-181 81 Lidingö, Svíþjóð. Umsóknarfrestur renn- ur út 3. mars 1997. Svar við umsóknum berast um miðjan apríl og úthlutunarathöfn verður í Stokkhólmi í maí 1997. Rannsóknarsjóður AGA AB á sviði læknavísinda á öllum Norðurlöndum. ísland: ÍSAGA hf, Pósthólf 12060,132 Reykjavík, sími 577 3006 Danmörk: AGA A/S, Vermlandsgade 55, 2300 Köbenhavn S, sími 32 83 66 00 Noregur: AGA AS, Box 13, Grefsen, 0409 Oslo, sími 22 02 76 00 Finnland, Oy AGA Ab, Karapellontie 2, 02610 Espoo, sími 0 10 24 21 Svíþjóð: AGA Gas AB, 17282 Sundbyberg, sími 08 706 9500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.