Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 67

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 135 AGA er eitt af stærstu framleiðslufyrirtækjum lofttegunda í heimi, og mikilvægur söluaðili lofttegunda til lækninga á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum. AGA er einnig einn af stærstu styrkveitendum til rannsókna á sviði læknavísinda. Rannsóknarsjóður AGA er rekinn sameiginlega af Karolinska Institutet og AGA AB og hefur á undangengnum 10 árum veitt styrki til um 200 rannsóknarverkefna. Árið 1997 hefur sjóðurinn eina milljón sænskra króna til úthlutunar. Fyrir rannsóknaraðila á öllum Norðurlöndum. Rannsóknarsjóður AGA á sviði læknavísinda stendur öllum rannsóknaraðilum á Norður- löndum opinn, hvort heldur læknum, dýralæknum eðatannlæknum. Ert þú með verkefni í gangi eða hugmynd, sem hefur eða gæti haft þýðingu við notkun lofttegunda í lækninga- skyni? Verkefnið eða hugmyndin getur varðað bæði hefðbundnar lofttegundir eins og súrefni og glaðloft, sem og aðrar áhugaverðar lofttegundir til dæmis koldíoxíð, eðalloft- tegundir, köfnunarefni, eða háhreinar lofttegundir og loftblöndur. Aðilar frá Karolinska Institutet og AGA skipa stjórn sjóðsins, sem veitir styrktarféð: prófessor Dag Linnarsson - Karolinska Institutet prófessor Gunnar Bomann - Akademiska Sjukhuset, Uppsala dr. Jan Eklund - Karolinska Sjukhuset prófessor Hugo Lagercrantz - Karolinska Sjukhuset prófessor Göran Hedenstierna - Akademiska Sjukhuset, Uppsala prófessor Per Rosenberg - HUCS, Helsingfors dr. Lars Irestedt - Karolinska Sjukhuset Rolf Petersen - AGA AB Umsóknarsögn: Umsóknargögn eru fáanleg hjá ÍSAGA ehf, Breiðhöfða 11,112 Reykjavík eða beint frá AGAAB, Medicinska Forskningsfond, S-181 81 Lidingö, Svíþjóð. Umsóknarfrestur renn- ur út 3. mars 1997. Svar við umsóknum berast um miðjan apríl og úthlutunarathöfn verður í Stokkhólmi í maí 1997. Rannsóknarsjóður AGA AB á sviði læknavísinda á öllum Norðurlöndum. ísland: ÍSAGA hf, Pósthólf 12060,132 Reykjavík, sími 577 3006 Danmörk: AGA A/S, Vermlandsgade 55, 2300 Köbenhavn S, sími 32 83 66 00 Noregur: AGA AS, Box 13, Grefsen, 0409 Oslo, sími 22 02 76 00 Finnland, Oy AGA Ab, Karapellontie 2, 02610 Espoo, sími 0 10 24 21 Svíþjóð: AGA Gas AB, 17282 Sundbyberg, sími 08 706 9500

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.