Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 121 Æðaskurðlækningafélag íslands ekki lengur í félaginu og vitnaði þar í lög um stéttarfélög. Ég ákvað því enn um sinn að vera í félaginu, sem ég uni mér svo illa í. Ég tel hins vegar að heimilis- læknar eigi að taka höndum saman og fá lögum landsins breytt, þannig að við getum myndað okkar eigin stéttarfé- lag. Við fáum þar með árgjöld- in, sem verða okkur að litlu gagni í LÍ, enda þau notuð þar til hagsmunagæslu fyrir sér- greinalækna og um leið til að vega að réttindum heimilis- lækna. Ég skal þó viðurkenna að ég hef hingað til borið þá veiku von í brjósti að allir læknar geti verið sáttir í einu stéttarfélagi. Til þess að svo verði þarf að koma til mikil breyting á afstöðu þeirra sem eru í meirihluta inn- an LÍ. Veit ég reyndar eftir sam- töl mín við nokkra góða kollega meðal sérgreinalækna að þeir vilja sjá breytingu og hafa lýst yfir vanþóknun sinni á harðlínu- stefnu formanns LI og meiri- hluta stjórnar félagsins gagnvart heimilislæknum. Það erreyndar svo að lítilsvirðing og undirok- un gengur ekki endalaust því um síðir er vönduðu og siðuðu fólki svo misboðið að slíkt er ekki látið viðgangast. Ég vona því sannarlega að innan tíðar sjáum við heimilislæknar hugar- farsbreytingu hjá forystu lækna- samtakanna í þessu tilliti. Að öðrum kosti er það óhjákvæmi- legt að læknasamtökin klofni. 5.janúar 1997 Gunnar Helgi Guðmundsson, heimilislæknir Heilsugæslustöðinni í Fossvogi Hinn 3. desember síðastlið- inn var haldinn stofnfundur Æðaskurðlækningafélags Is- lands (The Icelandic Society for Vascular Surgery). Æðaskurð- lækningafélag Islands er sjálf- stæður félagsskapur lækna um æðaskurðlækningar. Félagið er opið öllum læknum sem áhuga hafa á framgangi og markmið- um félagsins. Markmið félagsins er að stuðla að framgangi æðaskurð- lækninga á Islandi. Stuðla að rannsóknum, fræðslu og gæða- mati á sviði æðaskurðlækninga og tengdra greina. Sinna sam- starfi og ráðgjöf við fyrirtæki, stofnanir og heilbrigðisyfirvöld sem áhuga hafa á æðaskurð- lækningum eða tengdum svið- um læknisfræðinnar. Stuðla að samstarfi innlendra og erlendra einstaklinga, stofnana og fé- lagasamtaka á þessu sviði og Sendið til Haraldar Haukssonar styðja námskeiðahald, útgáfu fræðslu-, kynningar- og frétta- efnis um æðasjúkdóma, nýjung- ar og tækni á sviði æðaskurð- lækninga eða tengdra greina. Framhaldsaðalfundur verður vorið 1997 og var nýkjörinni stjóm falið að vinna að endan- legri mótun félagsins og stofn- skrá og aðild að The Scand- inavian Association for Vascul- ar Surgery. Stjórn félagsins skipa: Dr. Stefán E. Matthíasson for- maður, skurðlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, dr. Halldór Jóhannsson gjaldkeri, handlækningadeild Landspítal- ans og Haraldur Hauksson rit- ari, handlækningadeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri Allir sem vilja verða stofnfé- lagar vinsamlegast fyllið í seðil- inn og sendið með bréfsíma áleiðis. Stofnfélagi í Æðaskurðlækningafélagi íslands ritara Æðaskurðlækningafélags íslands handlækningadeild FSA 600 Akureyri Bréfsími 462 4621 Óska eftir að vera stofnfélagi í Æðaskurðlækningafélagi íslands Nafn Staða Sérgrein Póstfang Staður Póstnúmer Sími Bréfsími Netfang Endurbirt frá síðasta blaði vegna misritunar á nafni félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.