Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 8

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 8
Svo hjartanlega samtaka Tvö lyf sem efla áhrif hvors annars sett saman í eina töflu: Lágmarks skammtar / Hámarks verkun Lágmarks kostnaður / Hámarks fylgni Daræíð enalapríl hýdróklórtíazíð í niðurstöðum íslenskrar rannsóknar* segir: “í stuttu máli virðist lítið gagn í því að auka skammta Enalapríls og Hýdróklórtíazíðs í vægum til meðalsvæsnum háþrýstingi umfram 10 mg + 12,5 mg á dag." “Þessi niðurstaða styrkist enn frekar vegna vaxandi hjáverkana og kostnaðar við gjöf stærri skammta." REYKJAVlKURVEGI 78 220 HAFNARFJÖRÐUR Úr Sérlyfjaskrá: TÖFLUR; C 02 L M 02. Hver tafla inniheldur: Enalaprilum INN, maleat, 10 mg, Hydrochlorothiazidum INN 12,5 mg. Eiginleikar: Blanda enalapríls og hýdróklórtíaziös og hafa þau eflandi áhrif hvort á annaö. Enalaprll hamlar hvata, er breytir angiotensin I I angiotensin II, sem er kröftugasta æöasamdráttarefni líkamans. Enalaprll er forlyf. U.þ.b. 60% frásogast, umbrotnar i lifur i enalaprilat, sem er hiö virka efni. Áhrif enelaprils ná hámarki eftir 4-6 klst. og geta haldist i 24 klst. Helmingunartfmi er um 11 klst., en er mun lengri, ef nýrnastarfsemi er skert. Lyfiö útskilst f þvagi. Hýdróklórtiaziö blokkar enduruppsog natriumjóna i nýrnagöngum og eykur nýrnaútskilnaö natriums, klórfös, magnesfums, bikarbónats og vatns. Minnkar nýrnaútskilnaö kalsiums. Lengd verkunar er 6-12 klst. Ábendingar: Hár blóöþrýstingur. Frábendingar: Ofnæmi fyrir ööru hvoru lyfinu. Lágt kalíum í sermi. Lifrar- eða nýmabilun. Þvagsýrugigt. Meöganga og brjóstagjöf: Má alls ekki nota lyfiö á meögöngu. ACE hamlar geta valdiö fósturskemmdum. Lyfiö skilst út í brjóstamjólk, en áhrif á barniö eru ólíkleg, þegar lyfið er notaö i venjulegum skömmtum. Varúö: Lyfiö getur valdiö of mikilli blóöþrýstingslækkun hjá sjúklingum sem misst hafa salt og vökva úr líkamanum. Lyfiö getur hækkaö blóösykur hjá sykursjúkum. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Ofnæmi, hósti, svimi, höfuöverkur, sinadráttur, vöövastiröleiki og þreyta, getuleysi. Hækkun þvagsýru og blóösykurs, lækkun kalíums, magnesiums og klórfös I sermi. Sjaldgæfar ('0,7-7%>: Þreyta, slen, lágur blóöþrýstingur og yfirliö. Ógleöi, niöurgangur. Húöútþot, ofnæmisbjúgur. Vöövakrampar. Brengluð nýrnastarfsemi. Kreatinin, urea, lifrarenzým og bilirúbln geta hækkaö, en komast i fyrra horf, ef lyfjagjöf er hætt. Skammtastæröir handa fullorönum: 1 tafla á dag. Skammtastæröir handa bömum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: 30 stk. (þynnupakkaö) 2097 kr. 100 stk. (þynnupakkaö) 6226 kr. Afgreiöslutilhögun: R. Greiösluþátttaka: B. Júnl 1995 •Þóröur Haröarson, Ámi Kristinsson, Jóhann Ragnarsson: Hver er ákjósanleg samsetning enalapríls og hýdróklórtíazfös viö háþrýstingi? Laeknablaöiö 1994; 80: 57-62.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.