Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 83 reykingar eru þau alltaf betri en þær og flestum sem reyna að hætta að reykja mistekst engu að síður. Ókosturinn er að nikótínlyf viðhalda ávana og fíkn í nikótín. Við skammta að vild í lyfjatilraunum þar sem sjúklingum er séð fyrir nikótínlyfjum, sér að kostnaðarlausu, verður nikótín í bláæðablóði þó aðeins um 30-40% af því sem verður við reykingar. Áhætta á hjarta- og æðasjúkdómum eða lungnasjúkdómum eða krabbameinum af völdum nikótínlyfja hefur ekki komið fram. Reynslan hefur sýnt að unnt er að hamla gegn reykingum þótt árangurinn sé ekki skjót- fenginn. í góðri bók stendur: „Guð er að vísu nokkuð dýrseldur kaupmaður, en hann svíkur aungvan." Við eigum ekki að hika við að gefa rétt ráð. Aðalatriðið er að hörð stefnan gegn reykingum sé mörkuð af þeim sem til þess eru kosnir og skipaðir, það er Alþingi og ráðuneyti heilbrigðismála. Þeirri stefnu á að halda frá ári til árs og frá áratugi til áratugar óháð stjómar- skiptum. Til þess þarf fjármagn, aðstöðu og starfslið. í kjölfar lagasetningar um tóbaks- varnir 1985 varð 10% fall á næstu 10 árum en síðan kyrrstaða. Ný lagasetning kom því miður ekki fyrr en 1996. Nýju lögin veita ný tækifæri og framlög til tóbaksvarna voru stóraukin. Endurhæfing fyrir reykingamenn á Heilsu- stofnun NLFÍ og endurmenntun fyrir starfs- fólk heilbrigðisþjónustunnar á sviði tóbaks- varna eru einnig úrræði sem nýlega komu fram að frumkvæði heilbrigðisráðuneytis. Fagleg vinnubrögð af þessu tagi vekja alltaf samhljóm í stofnunum heilbrigðisþjónustunnar. Þorsteinn Blöndal, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og lyflækningadeild Landspítalans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.