Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 105 Fig. 2. Schematic drawings of the procedure: a) Preoperative condition: an abnormal bloodflow through wide collaterals between the right and left coronary artery and an aneurysm of the left ventricle. b) and c) A tunnel is constructed inside the main pulmonary artery on the posterior wall ofthe artery. The tunnel connects the aorta with the origin of the left coronary artery, restoring normal bloodflow through the left coronary artery. d) At the end of the operation showing the tunnel plastic, conventional coronary bypass and aneurysmectomy. skrifaðist sjúklingurinn heim til sín eftir átta daga. Tveimur árum síðar var hann alveg ein- kennalaus, með gott þol og tók engin lyf. Óm- skoðun þá sýndi eðlilega hjartalokustarfsemi, grennri kransæðar en fyrir aðgerðina og veru- lega bættan samdrátt vinstri slegils. Útfallsbrot var gott eða 64%. 2b Umræða Meðfæddir gallar á kransæðum eru sjaldgæf- ir. Oftast er um að ræða galla á upptökum þeirra, eða í rúmlega 70% tilvika (1). Fjórð- ungur slíkra tilfella eru upptök vinstri kransæð- ar frá lungnaslagæð, einnig nefnt Bland- White-Garland heilkenni. Fyrsta tilfellinu var lýst af Abbot árið 1908 (2) en nú er talið að nýgengi sé 1 af 300.000 fæðingum eða 0,5% af öllum meðfæddum hjartagöllum (3). Einkenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.