Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 111 Table I. Indications and total results of diagnostic ERCP. Indications Number of procedures (%) Stricture or stenosis Biliary tree Gallstones Bladder only Chole- dochus only Dilia- tations Pancreas Tumor Chronic pancreatitis Choledocholithiasis ? 273 (58.8) 8 36 84 21 2 1 Pancreatic tumor ? 63 (13.6) 13 2 1 3 18 5 Obstructive jaundice 40 (8.6) 13 6 4 2 5 0 Chronic pancreatitis ? 25 (5.4) 1 1 0 3 0 10 Unspecified abdominal pain 23 (5.0) 1 3 0 0 0 2 Acute pancreatitis 19 (4.1) 0 2 0 1 0 3 Tumor in the biliary tree ? 13 (2.8) 8 0 1 0 1 0 Other 8 (1.7) 1 1 0 0 0 0 Total 464 (100) 45 51 90 30 26 21 Table II. The incidence of juxtapapillary diverticula and their influence on the management and outcome of diagnostic ERCP. No of patients (%) No of patients (%) whith diverticulum whithout diverticulum n=61 (14.5) n=361 (85.5) p-value Successful cannulation of papilla of Vateri 52 (85.2) 339 (93.9) <0.05 Successful cannulation of desired duct 42 (68.9) 291 (80.6) <0.05 Stones in ductus choledochus 18 (29.5) 68 (18.8) 0.06* * Not significant Table III. Indications for therapeutic ERCP. Indications Number (%) Choledocholithiasis 92 (58.3) Papillary or choledochal stenosis 51 (32.3) Pancreatic cancer 7 (4.4) Papillary tumor (biopsy) 7 (4.4) Pancreatic stones 1 (0.6) Number of procedures 158 (100) Table IV. Therapeutic interventions. Procedure Number (%) Sphincterotomy 60 (38.0) Sphinchterotomy and stone extraction 73 (46.2) Total number of spinchterotomy 133 (84.2) Dilation of biliary stricturs 9 (5.7) Stent placement 8 (5.1) Biopsy (papilia Vateri) 7 (4.4) Devided pancreatic duct 1 (0.6) Total 158 (100) fannst hjá 14,5% sjúklinga og tókst rannsóknin síður hjá þeim en hinum er höfðu hann ekki (tafla II). Rannsókn vegna óljósra kviðverkja var ófullkomin í 52,2% tilvika en gaf þó grein- ingu í 21,7%. Eins reyndist hún ófullkomin hjá 57,9% sjúklinga við bráða brisbólgu. Tafla I sýnir heildarniðurstöður rannsókna miðað við hverja ábendingu fyrir sig. Gall- steinar fundust í alls 141 rannsókn (30,4%). Steinar í gallpípu sáust hjá 90 (19,4%) og voru algengari hjá sjúklingum með skeifugarnar- poka (tafla II). Fjörutíu og fimm sjúklingar (9,7%) höfðu þrengsli í gallvegum og 30 (6,5%) víkkun gallvega án sjáanlegrar ástæðu. Mirrizzi heilkenni sást í einni rannsókn (0,2%). Brisæxli greindust i 26 (5,6%) og sást svokallað þrengsli í báðum göngum (double duct sign) hjá níu þeirra (34,6%). Langvinn brisbólga greindist hjá 21 (4,5%). Gangur San- torini sást í fjórum tilfellum (0,9%) og klofið bris (pancreas divisum) í fimm (1,1%) og tókst að þræða litlu skeifugarnartotuna hjá tveimur sjúklingum. Prengsli í hringvöðva (papillary stenosis) töldust vera í 12 tilfellum (2,6%) og æxli í skeifugarnartotu (papillary tumor) reyndust 10 (2,2%). Aðgerðir voru framkvæmdar í 24,5% rann- sókna eða 158 aðgerðir á 84 sjúklingum. Al- gengasta ábendingin voru steinar í gallgangi (58,3%) (tafla III). Langalgengasta aðgerðin var hringvöðvaskurður (84,2%)(tafla IV) sem tókst í 86,1% tilrauna. Steinúrdráttur tókst með vissu í 66,2% tilrauna. Tuttugu og níu tilraunir til aðgerða tókust ekki; 13 rörísetning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.