Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
111
Table I. Indications and total results of diagnostic ERCP.
Indications Number of procedures (%) Stricture or stenosis Biliary tree Gallstones Bladder only Chole- dochus only Dilia- tations Pancreas
Tumor Chronic pancreatitis
Choledocholithiasis ? 273 (58.8) 8 36 84 21 2 1
Pancreatic tumor ? 63 (13.6) 13 2 1 3 18 5
Obstructive jaundice 40 (8.6) 13 6 4 2 5 0
Chronic pancreatitis ? 25 (5.4) 1 1 0 3 0 10
Unspecified abdominal pain 23 (5.0) 1 3 0 0 0 2
Acute pancreatitis 19 (4.1) 0 2 0 1 0 3
Tumor in the biliary tree ? 13 (2.8) 8 0 1 0 1 0
Other 8 (1.7) 1 1 0 0 0 0
Total 464 (100) 45 51 90 30 26 21
Table II. The incidence of juxtapapillary diverticula and their influence on the management and outcome of diagnostic ERCP.
No of patients (%) No of patients (%)
whith diverticulum whithout diverticulum
n=61 (14.5) n=361 (85.5) p-value
Successful cannulation of papilla of Vateri 52 (85.2) 339 (93.9) <0.05
Successful cannulation of desired duct 42 (68.9) 291 (80.6) <0.05
Stones in ductus choledochus 18 (29.5) 68 (18.8) 0.06*
* Not significant
Table III. Indications for therapeutic ERCP.
Indications Number (%)
Choledocholithiasis 92 (58.3)
Papillary or choledochal stenosis 51 (32.3)
Pancreatic cancer 7 (4.4)
Papillary tumor (biopsy) 7 (4.4)
Pancreatic stones 1 (0.6)
Number of procedures 158 (100)
Table IV. Therapeutic interventions.
Procedure Number (%)
Sphincterotomy 60 (38.0)
Sphinchterotomy and stone
extraction 73 (46.2)
Total number of spinchterotomy 133 (84.2)
Dilation of biliary stricturs 9 (5.7)
Stent placement 8 (5.1)
Biopsy (papilia Vateri) 7 (4.4)
Devided pancreatic duct 1 (0.6)
Total 158 (100)
fannst hjá 14,5% sjúklinga og tókst rannsóknin
síður hjá þeim en hinum er höfðu hann ekki
(tafla II). Rannsókn vegna óljósra kviðverkja
var ófullkomin í 52,2% tilvika en gaf þó grein-
ingu í 21,7%. Eins reyndist hún ófullkomin hjá
57,9% sjúklinga við bráða brisbólgu.
Tafla I sýnir heildarniðurstöður rannsókna
miðað við hverja ábendingu fyrir sig. Gall-
steinar fundust í alls 141 rannsókn (30,4%).
Steinar í gallpípu sáust hjá 90 (19,4%) og voru
algengari hjá sjúklingum með skeifugarnar-
poka (tafla II). Fjörutíu og fimm sjúklingar
(9,7%) höfðu þrengsli í gallvegum og 30
(6,5%) víkkun gallvega án sjáanlegrar ástæðu.
Mirrizzi heilkenni sást í einni rannsókn
(0,2%). Brisæxli greindust i 26 (5,6%) og sást
svokallað þrengsli í báðum göngum (double
duct sign) hjá níu þeirra (34,6%). Langvinn
brisbólga greindist hjá 21 (4,5%). Gangur San-
torini sást í fjórum tilfellum (0,9%) og klofið
bris (pancreas divisum) í fimm (1,1%) og tókst
að þræða litlu skeifugarnartotuna hjá tveimur
sjúklingum. Prengsli í hringvöðva (papillary
stenosis) töldust vera í 12 tilfellum (2,6%) og
æxli í skeifugarnartotu (papillary tumor)
reyndust 10 (2,2%).
Aðgerðir voru framkvæmdar í 24,5% rann-
sókna eða 158 aðgerðir á 84 sjúklingum. Al-
gengasta ábendingin voru steinar í gallgangi
(58,3%) (tafla III). Langalgengasta aðgerðin
var hringvöðvaskurður (84,2%)(tafla IV) sem
tókst í 86,1% tilrauna. Steinúrdráttur tókst
með vissu í 66,2% tilrauna. Tuttugu og níu
tilraunir til aðgerða tókust ekki; 13 rörísetning-